Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 11
in og undirokuS vitund. Af þessari gerð andófshreyfingarinnar leiðir, að vitundin um nauðsyn róttækrar ger- byltingar er ekki til staðar, í sama mund og hlutlæg nauðsyn hennar knýr æ fastar á dyr. Og þegar svo er ástatt einbeitir andófshreyfingin at- hygli sinni að utangarðsmönnum ríkjandi skipulags, í fyrsta lagi að örbirgðahverfunum, hinum „rétt- indalausu“, en jafnvel háþróaður síð- kapítalismi sinnir ekki brýnustu lífs- þörfum þessa fólks, getur það ekki né vill. I annan stað einbeitir andófs- hreyfingin sér að gagnstæðu skauti þj óðfélagsins, sérréttindamönnunum, sem í vitund sinni og að eðlishvöt brjóta af sér hlekki þjóðfélagslegrar tamningar eða fá komizt undan henni. Ég á hér við þá mannhópa þjóðfélagsins, sem vegna aðstöðu sinnar og uppeldis hafa enn færi á að kynna sér staðreyndir — og það er með sann svo sem nógu torsótt — færi á að kynna sér heildarsamhengi staðreyndanna. Það eru þeir mann- hópar, sem enn þekkja og skilja sí- vaxandi félagslegar andstæður og það gjald, sem hið svokallaða alls- nægtaþjóðfélag krefst af fórnarlömb- um #sínum. Andófið er því staðsett við bæði þessi andstæðu skaut þjóð- félagsins og um þau vildi ég fara fá- einum orðum. 1. Hinir réttindalausu, örbirgðar- hverfin. í Bandaríkjunum eru það sérstaklega þjóðernis- og kynþátta- Um valdbeitingu í andójshreyfingunni minnihlutar, sem raunar eru ekki enn skipulagðir í pólitískum efnum og oftar en ekki innbyrðis sundurþykk- ir (til að mynda eru miklar deilur í stórborgunum með svertingjum og Púertóríkómönnum). AS miklu leyti eru þetta mannhópar, sem skipa ekki úrslitastöðu í framleiðsluferlinu, og þegar af þeirri ástæðu álítast þeir ekki sennileg byltingaröfl samkvæmt hugtökum marxískrar fræðikenning- ar — að minnsta kosti ekki meðan þeir eiga sér engin samtök. En frá hnattstæðri sjónarhæð eru hinir rétt- indasnauðu, sem verða að bera dráps- klyfjar kerfisins, raunverulegur múg- grundvöllur hinnar þjóðlegu frelsis- baráttu gegn nýkapítalismanum í þriðja heiminum og nýlendustefn- unni í Bandaríkjunum. Það ríkja þá einnig á þessu sviði engin virk tengsl milli þjóðernis- og kynþáttaminni- hluta í stórborgum hins kapítalíska þjóðfélags og þess múgs í heimi ný- lendnanna, sem þegar hefur gengið til orustu við þetta þjóðfélag. Þennan múg má ef til vill þegar kalla hinn nýja öreigalýð og í þeim skilningi er hann nú orðinn að miklum háska heimskerfi kapítalismans. Að hve miklu leyti telja megi verkalýðsstétt- ina til þessara réttindasnauðu mann- hópa í Evrópu er vandamál, sem ræða verður sér í lagi. Ég get það ekki inn- an marka þess, sem ég hef kosið til umræðu. Ég vildi vekja athygli á því, að hér er um að ræða mikinn mun: 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.