Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 90
Tímarit Máls og menningar ítölskum mönnum. Hitt getur Hka veriS að Laskaris hafi verið sendur vestur í lönd til þess að ráða málaliðsmenn til stríðsins við Tyrki; segi liann ]iað satt að hann hafi brugðið sér til Islands, þá hefur hann líklega vænt sér þar einhvers liðsafla. En að vísu innir hann það eitt frá iandinu sem einlægt er verið að klifa á í bókum um þessar mundir. Crískur maður Lambros að nafni rakst fyrstur á þáttinn og gaf út í Aþenuborg árið 1876 (í Parnassos, 5. bindi). Síðar var hann gefinn út af V. Lindström árið 1902 í Smárre byzantinska skrifter I: Laskaris Kananos* Reseantáckningar frán de nordiska lánderna, og er sænsk þvðing og skýringar með þeirri útgáfu. Auk þess er þýzk þýðing á þættinum í Byzantinische Geshichtschreiber, hg. von. E. von Ivánka, 2. bindi. Þorvaldur Thoroddsen minnist á þáttinn í Landfræðisögu sinni, 2. bindi bls. 81—82, þann hlut hans sem kemur íslandi við. Það sem hér stendur að framan er flestallt tínt upp úr þessum ritum1. Eg hef komiS í flest lönd Evrópu og farið þar fram með öllum ströndum, allt norðan úr Norðurhafi. lJar er flói einn mikill, sá er Grikkir kalla Vindabotn1. Hann er að ummáli 4 þúsundir mílna, en 2 þúsundir ítalskra mílna eru um flóann þveran, þaðan sem hann gengur lengst í norður — þar er kallaður landsendi í Noregi — og suður í hafsbotn á Prússlandi; en ítölsk míla er þúsund faðma. En sé mælt í grískum mílum, eru þá um 750 faðmar í mílunni, þá er það 2250 mílna vegur. En til austurs og vesturs / ... /2 En í austurátt [sic] og fyrir norðan flóann er Noregur; þar er höfuðstaður hær sá er Björgvin heitir3 Eigi ganga peningar þar í bænum, hvorki gull- peningar né silfurpeningar né eirpeningar né járnpeningar, heldur skiptast þeir vörum við, hæði kaupi og sali. Þar í bæ er og dagur á lofti heilan mánuð; frá þeim 24. júní til þess 25. júlí er þar einlægur dagur, en nótt verður þá aldrei. Eftir þetta land er Svíþjóð4; þar er höfuðstaður bær sá sem Stokkhólmur5 nefnist. Þar í bænum eru peningar slegnir og er óskírt silfur í. Lönd þessi lúta bæði Danmerkur konungi. Eftir Svíþjóð er Lífland. Höfuðstaður er þar í landi bær sá er Ríga heitir, en annars er Reval0. Erkibiskup ræður stöðunum, bæði veraldlegum og 1 Sjá einnig Sitzungsberichte der Gesellschaft fiir Geschichts- nnd Altertumskunde der Ostseeprovinzen Russlands fiir das Jahr 1903, Riga 1904, bls 230—-233, og Byzan- tinische Zeitschrift, 13. bindi, 1904, bls. 586. 'Kolpos ÚeneSikos; hér er átt við Eystrasalt og líklega einnig Jótlandshaf. 2 IJér er eyða í handritinn. 3 Bergen Vagen, Vogurinn við Björgvin. 4 Súítzía. n Stokolmo. « Rívúle. 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.