Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 111
Umsagnir uni bœkur IJrjár klappir, nokkrar brcnndar jurur og eyt'ikirkja, og nokkru ojar ítrekun sama landslags. Þrjár klappir í líki hliðs, ryðbrúnar, nokkrar brenndar jurur, svartar og gular, og ferhyrnt smáhýsi grajið í kalk. Og ennþá ojar sama landslag ítrekað stall af stalli uppað himinröndinni, uppað kvöldrjóðum himni. Ilcr lögðum við skipi okkar við akkeri til að skeyta saman brotnar árar, til að dreypa á vatni og soja. Ilafið scm gerði olckur bciska cr djúpt og ókannað og breiðir út cndalausa ró. Uérna í jjörumölinni fundum við skilding og vörpuðum um hann hlutkesti. Sá yngsti vann hann og hvarj. Við stigum aftur á skipsfjöl með brotnar árar. Ljóðabókin Goðsaga er cinkar smekk- lega útgefin af Almenna bókafélaginu með káputeikningu eftir Eyborgu Guðmunds- dóttur listmálara; teikning af Seferis eftir Nikos H. Ghika er aftan á kápu. Baldur Ragnarsson. Uöfuðból og klaustur Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykja- vík gaf út árið 1945 rit Ólafs Lárussonar, Landnám á Snæfellsnesi, hina þörfustu bók. Nú hefur félagið gefið út aðra bók um nterkan þátt í sögu héraðsins og fengið til að semja hana Hermann Pálsson lektor í Edinborg1. Hér er rakin saga Helgafells frá landnántsöld til siðaskipta, og er það í fyrsta sinn sem gerð er tilraun til að rekja sögu íslenzks klausturs í sérstakri bók. lleimildir um íslenzk klaustur eru harla dreifðar og slitróttar, enda sættu skjalasöfn klaustra ómildum örlögum engu síður en bókasöfn þeirra: sundruðust og glötuðust á siðskiptaöld, voru jafnvel brennd, svo sem Jón lærði segir, „ásamt því öðru gömlu kirkjurusli í tveimur stórum eður þremur eldum“; en með þessum orðum átti Jón einmitt við Helgafellsbækur, sem hlutu þvi- líka meðferð á dögum séra Sigurðar Jóns- sonar 1622—24. I>ví cr næsta þarflegt að tína saman það sem vitað verður um sögu cinstakra klaustra, þar sem ærið margt er enn á huldu um það efni. Ilermann Pálsson freist- ar þess að steypa saman sundurlausum heimildum í samfellda frásögn, þó að hún verði óhjákvæmilega bláþráðótt. Engu að síður hefur bókin mikinn fróð- leik að geyma sem þarflegt er að hafa að- gengan á einum stað, og mikið safn tilvitn- ana í heimildir er gagnlegt þeim sem frek- ari vitneskju leita. Elzta saga Helgafells er rakin eftir is- lenzkum fornritum, og telur Hermann lík- Jegl að meginið af þeirri vitneskju sé frá Ara fróða runnið. Víst er að Ari hefur varðveitt margt sem snertir sögu Helga- fells, en óvíst verður þó alltaf um heimildir t. d. að ýmsum frásögnum Eyrbyggju og Laxdælu, sem cnga stoð eiga sér í varðveitt- um ritum Ara fróða. Eitt dæmi skal nefnt. Höf. segir (bls. 20) „... telja fornar heim- ildir, að Þórólfur Mostrarskegg hafi flutzt hingað til lands árið 884“. Þetta stendur hvergi nema í Eyrbyggju, og alls óvíst er 1 Helgafell. Saga höfuðbóls og klausturs. Eftir Hermann Pálsson. Snæfellingaútgáfan. Reykjavík 1967. 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.