Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 32

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 32
Tímarit Máls og mcnningar þeirra í Kambodiu vofir yfir. En þess- ir landvinningar kæmu ekki að neinu gagni ef þeir stæðu andspænis frjálsu, óskiptu Víetnam, með 31 milljón í- búa. Þess vegna tala herforingjarnir gjarnan um lykilaðstöðu, og Dean Rusk segir með þumbaralegri kald- hæðni að bandariski herinn berjist í Víetnam „til að afstýra þriðju heimsstyrjöldinni“. Annað hvort eru þessi ummæli algjör merkingarleysa eða þau ber að túlka svo: til að vinna þriðju heimsstyrjöldina. I stuttu máli sagt helgast fyrra markmiðið af þeirri þörf að mynda varnarlínu um Kyrra- haf. En því skal bætt við að þessi þörf á sér ekki annarsstaðar rætur en í almennum markmiðum heimsvalda- stefnunnar. Hitt markmiðið er efnahagslegs eðlis. Westmoreland hershöfðingi skil- greindi það i októberlok s. 1. með svofelldum orðum: „Við heyjum styrjöld í Víetnam til að sýna að skæruhernaður borgar sig ekki“. Er ætlunin að sýna það Víetnömum sjálfum? Það væri kynlegt, svo ekki sé meira sagt. Er nauðsynlegt að fórna svo mörgum mannslífum og svo miklum fjármunum til að sanna þetta fátækri bændaþjóð sem heyr stríð í mörg þúsund milna fjarlægð frá San Francisco? Og umfram allt: Úr því að auðhringarnir hafa aðeins sinávægilegra hagsmuna að gæta, hvaða nauðsyn bar þá til að ráðast á þessa þjóð og egna hana til ófriðar til þess eins að bæla hann niður og sanna þjóðinni fánýti baráttunnar? Westmoreland — og Rusk sem vitnað var til hér að framan — áttu við að nauðsynlegt væri að sýna öðrum þjóðum að skæruhernaður borgi sig ekki. Sýna á hinum arðrændu og kúg- uðu þjóðum sem kynnu að freistast til að kasta af sér oki „Kanans“ með þjóðfrelsisstríði að fyrst þurfi þær að berjast gegn eigin gervistjórnum og compradores með innlendan her á bak við sig, síðar gegn sérþjálfuðum hersveitum frá Bandaríkjunum og loks við óbreytta bandaríska her- menn. Hér er með öðrum orðum átt fyrst og fremst við Suður-Ameríku og í víðari merkingu allan þriðja heiminn. „Við þurfum nokkrar Víet- namstyrjaldir“, sagði Guevara, og svarið frá ríkisstjórn Bandaríkjanna hljóðar svo: Við munum bæla þær allar niður eins og þessi verður bæld niður. Svo að öðruvísi sé að orði komizt, þá er styrjöld Bandaríkjanna fyrst og fremst sýnikennsla og við- vörun. Sýnikennsla handa þremur heimsálfum og eftilvill fjórum (þegar öllu er á botninn hvolft eru Grikkir einnig bændaþjóð). Þess vegna er þetta „viðvörunar“-þjóðarmorð ætlað öllu mannkyninu. Og í skjóli þeirrar viðvörunar lifa sex hundraðshlutar mannkynsins í þeirri von að halda yfirráðum yfir hinum 94 hundraðs- hlutunum nokkurnveginn útlátalaust. Þegar hér er koinið sögu, höfum s 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.