Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 34
Tinturit Máls og menningar En lílum á málið í heild og íhugum þessa tvo kosti. í Suður-Víetnam er þessa völ: þorp eru brennd, íbúarnir verða að þola látlausar vísvitandi morðárásir, búpeningur er drepinn, gróðri og uppskeru eytt með eitur- eínum, vélbyssurnar þyrma engu. Morð, nauðganir, rán. Þetta er þjóð- armorð í orðsins fyllstu merk- ingu, fjölda-útrýming. Hver er hinn kosturinn? Hvað þurfa Víetnamar að gera til að komast hjá þessum griminilega dauðdaga? Þeir verða að gefa sig fram hópum saman við Bandaríkjaher eða Saigonher og láta loka sig inni í „víggirtum þorpum“ eða í „þorpum Hins nýja lífs“, sem nafnið eitt greinir frá hinum fyrr- nefndu, þ. e. a. s. í fangabúðum. Vitneskju höfum vér nóga um þessar búðir frá fjölda vitna. Þær eru umgirtar gaddavír. Frumþarfir manna eru að engu hafðar; menn þjást af næringarskorti og fara al- gjörlega á mis við hreinlæti. Föngun- um er hrúgað saman í tjöldum eða þröngum, loftlausum hermannaskúr- um. Fjölskylduböndin eru slitin: hjón skilin sundur, börn tekin frá mæðrum sínum; sjálft fjölskyldulífið sem Víet- namar meta svo mikils er úr sögunni. Þar eð heimilunum hefur verið sundrað fækkar barnsfæðingum Allt trúar- eða menningarlíf hefur verið bælt niður. Mönnum er jafnvel neitað um vinnu til að sjá sér og fjölskyld- um sínum farborða. Þetta ógæfusama fólk er ekki einu sinni þrælar: þræla- hald hindraði ekki að blómleg menn- ing fengi þróazt meðal svertingja í Bandaríkjunum. En í Víetnam er fólk gert að formlausum massa, dreg- ið niður á lægsta stig mannlegrar tilveru. Ef þessir niðurbrotnu, hat- ursfullu menn reyna að rífa sig upp úr þessu ástandi, verða tengsl- in sem þeir mynda aftur með sér óhjákvæmilega pólitísk. Þeir mynda leynilega andspyrnuflokka. Ovinina grunar þetta og afleiðingin er sú að meira að segja þessar fangabúðir eru „finkembdar" tvisvar eða þrisvar. Jafnvel þarna fæst ekkert öryggi og niðurbrotsöflin eru stöðugt að verki. Ef svo vill til að föðurlausri fjöl- skyldu er sleppt, börnum ásamt full- orðinni systur eða ungri móður, verð- ur einni fjölskyldu fleira í fátækra- hverfum stórborganna. Elzta systirin eða móðirin, fyrirvinnulausar með marga svanga munna á framfæri sínu, fullkomna niðurlægingu sína með því að selja sig óvinunum. Það hlutskipti sem % hluti íbúa Suður-Víetnams má þola og ég hef nú lýst eftir vitnisburði Donalds Duncans er raunar ein tegund þjóð- armorðs, sem þannig er skilgreint i Sáttmálanum frá 1948, 2. gr.: b) Að valda einstaklingum í hópn- um alvarlegum líkamlegum eða andlegum skaða. c) Að kúga hópinn vísvitandi und- 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.