Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 86
Timarit Máls og menningar ckki nema 15 þumlungar að spennu, cnn spennan 2Vi þuml.“ — Nilsons Fauna: Sven Nilsson, Skandinavisk Fauna (Foglarna var annað bindi þessa rits). Brynjólfur hafði leyst bókina út frá veðlánara um haustið (sjá BrPBréf 39). -— Sörin: Srtren Kattrup, var sendisveinn Bókmenntafélagsins og var í vmsu snatti fyrir Hafnar-íslendinga. — Swammcrdam: Réttara er Schwammerdam; bókina sendi Brynjólfur 11/3 (sjá BrPBréf 45, sbr. 253). 3. Saurum 2ö. Apr. 1844 Gleðilegt sumar! Allrahæstvirti dýrmæti Sir! Jeg fer nú að fara með þig einsog Síra Jón Auslmann með Finn — það er að skiija biðja þig auðmjúklega að fyrirgjefa, ”þótt jeg viti ekki hvurnig jeg á að titla þig verðuglega”. Fetta var fallega af sjer undið, kunningi! jeg ”syng og dansa” einsog vitlaus skjepna síðan áðan jeg fjekk brjefið þitt; segi þeir nú það verði skítur úr öllurn Fjölnis feðrum; nei nei kall tninn! ekki nema í inesta lagi helminginum; heilsaðu Konráði mínum ástsamlega frá mjer. Guði sje lof að þú ferð nú að minnsta kosti ekki í helvítis jökul- árnar austur á lands enda; ó hvað jeg hef specúlerað í þjer1 í dag Brínki, og ekkjert þókt að neínu, nema að móðir þín góð fjekk ekki að lifa þángað til núna í sumar. Fyrsta verkið mitt verður nú að breiða út til fólks heíma að þú megir þín svo mikið hjá stjórninni, að — að, — ó hvað þeir skulu reka upp slór augu! Sjálfur þarftu nú ekki annað að gjera enn blessaður að láta liggja vel á þjer svo heilsan batni enn meir og þú getir lifað enn leingur; jeg á vest með fýluna hún vildi fegin gjera útaf við mig. Fiedler sendi mjer rit- gjörð sína áðan með exp(r)ess, hún verður líkl. eitthvað fjegur blöð, jeg skal snara henni á ísl. og senda þjer með næsta pakkapósti, svo hún gjæti komist í þetta ár, ef þið vilduð. Heilsaðu Konráði og gísla, grejið Gísli! jeg gjet með aungvu móti gjert bón hans hvað feginn sem jeg vildi; jeg hef verið að bíða eptir andanum, enn hann hefir ekki viljað koma. Sendu mjer ef þú kjemur því við einn blá, jeg gjet ekki orðið gjefið undir brjef og ekki aðstaðið þessa Correspondance. Jeg var á balli í gjærkvöldi og hálfleiddist, hvað kjemur til að vorið getur ekki einusinni verið rautt, svo sem til dálítill- ar tilbreítingar? Vertu blessaður! J. Hallgrímsson. 1 Tvítekið við blaðsíðuskil. 180
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.