Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 81
Þrjú bréj og eitl kvœði
Brandur.
Miklir menn eru nú í landinu, enn eírnamestir (vide Sunnanpóst) eru þeír
samt firir sunnan.
sjera Steinn.
Hvurjir eru eírnamestir?
lítil kjelling.
Veislu það ekki? það eru Asnarnir!
Nú filgir lijer á ettir ein vísa um Án hrismaga.
"Hrísið drósin liraðt úr maga losar,
”inniblin, með atlot fús,
”aptur ljet í Garnahús.”
Landfysikus hefir sagt mjer jeg kunni að gjeta lifað eín 16 ár enn; jeg er
hræddur um það verði eínu fátt í.
Þegar mjer verður litið hjeðan, sem jeg sit, og uppá “Bakaríið“, íurðar
mig allan hvurnin það fari að standa; frostdinglarnir á þakinu eru auðsjáan-
iiga 3 og 4 pund, og þar á ofan margar þúsundir! að tölu.
Jeg vil nú ekki óska mjer neíns, nema þú sæir, firr enn þú deírð, fótinn
á henni Reginu Rist, dóttur Rists heitins; hún er með húu og uppí Þíng-
holti, en guð almáttugur hefur samt skapað fótinn!
Nú hef jeg litlu við að bæta, nema segja þjer, eíns og satt er, að jeg þirfti
nauðsinlega að komast austur í sumar. Það er seínasta jcrðin, og \>á er jeg
búinn að sjá alt land; sjálfsagt er að sækja um það minna vegna, ef jeg fæ
ekki ferðastirk af sjálfu sjer. Svo á nú kannskie að fara að skrifa landlísingu!
Er Steinstrúp dauður eða lifandi? væri hann á felli, lectórinn, veít jeg
aungvan betri í ráðum; enn alt fljótt.
Þessa vísu gjerði jeg í gjærmorgun, þegar jeg var búinn að vaka tvær
nætur:
”Dátt er að vaka dag og nótt með drottni sínum,
”og fara fram úr ferðavönum
”fjórum bestu postulönum.”
að svo mæltu, etc.
Berðu kveðjur, góði minn! og láttu sem flestum skina gott af!
þinn
J. Hallgrímson.
175