Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 17
Um valdbcitingu. í utidófshreyfingunni herlist. Getur svo íarið ívissuni tilvik- um þegar átök hafa orðið við ríkj andi vald, en hið ögrandi vald andspyrn- unnar beðið ósigur, að við átökin hreytist vígstaðan andófshreyfingunni í óhag? Þegar rætt er um þetta mál þá er ein röksemd að minnsta kosti ekki held: sem né sú, að vegna slíkra átaka styrkist hinn aðilinn, andstæð- ingurinn. Slíkt getur borið við, jafn- vel þótt ekki sé um nein átök að ræða. Það getur borið við hverju sinni er andófshreyfingin færist í aukana, en það sem máli skiptir er að sjá svo um, að aukinn styrkur andstæðings- ins verði honum aðeins setugrið. En þá hlýtur mat ástandsins að vera háð tilefni átakanna og einkum þó árangri skipulagðrar upplýsingastarfsemi og samhjálpar. Leyfið mér að taka enn dæmi frá Bandaríkjunum: andófs- hreyfingin lifir stríðið gegn Víetnam sem árás á frelsið og þjóðfélagsheild- ina í sama mund, já meira að segja sem árás á lífið sjálft, sem stendur andspænis réttinum til allsherjar verndar. En meirihluti íbúanna styð- ur enn ríkisstjórnina og stríðið, en andófshreyfingin tvístruð og samtök hennar aðeins staðlæg. Við þessa staðhætti beitir andófshreyfingin í fyrstu atrennu lögmætum baráttuað- ferðum, en þær breytast af sjálfu sér í civil disobedience, menn neita að gegna herþjónustu og bindast sam- tökum í því efni. Þetta er þegar ó- löglegt og það dregur til stærri tíð- inda. — I annan stað fylgir í kjölfar mótmælanna æ skipulagshundnara upplýsingarstarfs meðal almennings. Þetta er „community work“: Stúdent- arnir ganga í armóðshverfin og til hinna allra fátækustu til þess að vekja vitund íbúanna, í fyrstu rennu til að ráða bót á sárustu neyðinni, til að mynda skorti á frumstæðustu hrein- lætistækjum. Þeir leitast við að fá fólk til að hefjast handa um þessi brýnustu hagsmunamál, en í sama mund reyna þeir að vekja það til pólitískrar vitundar í þessum hverf- um. En slík upplýsingarstarfsemi fer ekki eingöngu fram í örbirgðarhverf- unum. Menn ganga boðleið frá dyr- um til dyra, það er hin fræga bar- áttuaðferð „door-bell-ringing-cam- paing“, þegar rætt er við húsfreyjurn- ar um það sem efst er á baugi, raun- ar einnig við eiginmennina þegar þeir eru heima. Einkum fyrir kosningar er þetta mikilvægt. Ég legg áherzlu á rökræður við konurnar, af því að það hefur komið í ljós, svo sem raun- ar mátti vænta, að konurnar eru yfir- leitt skilningsbetri en karlar á mann- legar röksemdir, en það stafar af því, að þær hafa ekki enn verið spenntar undir ánauðarok fram- leiðsluferlisins. Þetta upplýsingastarf er miklu erfiði bundið, tímafrekt og hæggengt. Ber það nokkurn árangur? Arangurinn er mælanlegur — til að mynda á atkvæðafj ölda hinna svo- kölluðu „friðarframbjóðenda" í stað- 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.