Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 35
ir þau lífsskilyrði sem ætlað er að valda útrýmingu alls hópsins eða hluta hans. d) Að takmarka harneignir með þvingunarráðstöfunum. e) Að flytja börn burt með valdi . .. IJað er með öðrum orðum ekki sannmæli að um tvo kosti sé að ræða, uppgjöf eða dauða; því að uppgjöf er í þessu tilviki sama og þjóðarmorð. Það væri nær sanni að segja að menn verði annaðhvort að kjósa skjótan dauðdaga ofbeldisins eða hægfara dauðdaga eftir að hafa sætt líkam- legri og andlegri niðurlægingu um lengri eða skemmri tíma. Þess vegna er réttara að segja að engra kosta sé völ, því að Víetnömum eru ekki sett nein skilyrði til að fullnægja. Er þessu öðruvísi farið í Norður- Víetnam? I fyrsta lagi er þar um að ræða gereyðingu; dauðinn er ekki aðeins daglegt brauð fyrir íbúa landsins, heldur eru efnahagsundirstöður þess eyðilagðar á kerfisbundinn hátt, allt frá flóðgörðum til verksmiðja, þar sem „ekki má standa steinn yfir steini“; árásir eru gerðar vísvitandi á óbreytta borgara, einkum í sveitahér- uðum; sjúkrahús, skólar og helgi- staðir jöfnuð við jörðu. Markvisst er unnið að því að gera að engu árang- ur tuttugu ára sósíalisma. Sé þetta aðeins gert til að skjóta íbúunum Þjóðarmorð skelk í bringu, þá verður því mark- miði ekki náð nema með því að út- rýma æ stærri hluta þjóðarinnar. Og þá eru hryðjuverkin sjálf, með sínum sálrænu og félagslegu afleiðingum, jafngildi þjóðarmorðs: vér vitum ekki nema þau orsaki, einkum ineðal barna, geðrænar truflanir svo að and- legt jafnvægi þjóðarinnar bíði lang- varandi eða jafnvel varanlegt tjón af. Hinn kosturinn er uppgjöf. Það táknar, að Víelnamar sætti sig við skiptingu landsins í tvo hluta og kúg- un samlanda sinna undir bandarískt alræði með eða án milligöngu leppa, jafnvel kúgun eigin fjölskyldu, sem styrjöldin hefði tvístrað. Vafasamt er að þessi óþolandi niðurlæging mundi binda enda á stríðið. Þó að þjóðfrelsisherinn og Norður-Víet- nam séu nánir bandamenn, eru hern- aðarlist og bardagaaðferðir þeirra frábrugnar vegna þess hve aðstaða peirra í styrjöldinni er ólík. Ef ÞFF héldi áfram baráttunni mundu banda- rískar sprengjuflugvélar ekki láta af árásum sínum á N-Víetnam þrátt fyrir uppgjöf þess. En ef bundinn yrði endi á styrjöldina, þá er oss ljóst — af opinberum yfirlýsingum — að Bandaríkin mundu fúslega láta fjallháar fjárfúlgur af hendi rakna til uppbyggingar í Norður-Víetnam. Þetta þýðir einfaldlega, að þeir mundu splundra — með einkafjár- festingu eða skilorðsbundnum lánum — öllum efnahagsgrundvelli sósíal- 9 TMM 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.