Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 107
IImsagnir um bœkur Liðsinni BlöS og útvarp flytja okkur fregnir af JijóðamorSunum og nú ber öllum skylda til hluttekníngar: svo við rífum úr okkur hjörtun, heingjum þau utaná okkur einsog heiðursmerki og reikum úti góða stund áðuren við leggjumst til svejns á u/glöpum okkar og snúum okkur heilir og óslciptir að draumlífinu. (bls. 34) En fleira lyftir ádeilukveðskap Þorsteins en listrasnt háð og óbrigðult tungutak. Þol- endur ádeilunnar eru aldrei einangraðir eða einstæðir, heldur algengir og almennir; það er alhyglisvert, hve oft fornöfnin við og þið koma fyrir í almennri merkingu: „við rífum úr okkur hjörtun______„þið hafið sagt . . .“ Með þessum hætti er ádeilunni gefið víðtækara gildi án þess að trúleikur hennar minnki, heldur þvert á móti vex hann að því skapi sem ádeilan er látin taka til fleiri, jafnvel okkar allra. Þorsteini tekst þannig oft að gefa tímabundnu inntaki ljóða sinna umfangsmeira skírskotunargildi en þau hefðu ella. Ljóðabækur Þorsteins frá Hamri hafa óvenju sterkan heildarsvip, hver um sig og allar saman, sem stafar af samkynja við- horfum hans frá upphafi við samtiðinni og vandamálum hennar. Þetta gerir honum auðvelt að skipa ljóðum sínum í flokka, þar sem ljóð hvers flokks mynda heild. Þannig skiptir hann Jórvik í fjóra efnis- flokka, og ber hver sitt heiti: Á þjóðvegin- um, Ekki þekki ég manninn, Til fundar við skýlausan trúnað og Himinn og gröj. Af þeim hefur þriðji flokkurinn, Til fundar við skýlausan trúnað, samræmastan heild- arsvip, enda nánast eitt ljóð í fjórum þátt- um. Ljóðið er sagt fram í fyrstu persónu í orðastað hugrenningar og óskar íslendings um „lánglífi í landinu"; íslenzk hugsun fliiktir eins og hrakinn fugl til fundar við „skvlausan trúnað" þjóðarinnar, en óttast, að hersögu sinni og aðvörun um yfirvofandi liættu verði í þetta sinn varlega trúað, því að betluð þægindi séu metin meir en sann- leikurinn. Eina vonin er, að „þreyttir gángnamenn" finni hana, þar sem hún hygg- ur á svefn í regnvotum heiðamosanum og heri á hana kennsl „einsog draumsýn úr lið- inni bemsku / eða stef úr gleymdu kvæði"; samt er ekki víst að það verði henni og þjóðinni til bjargar: „þó ég finnist / getur það skeð örskoti of seint“. Þetta hugðnæma kvæði hefur þá sérstöðu meðal kvæða Þor- steins um samfélagsleg efni, að það er laust við alla ádeilu og jafnvel gagnrýni; þetta er angurvært kvæði um veika von, en mikinn ugg, en þó án allrar beiskju. Ljóðræna og staðreyndir sameinast í lát- lausum þokka, sem Jvó knýr á með þrótti: A jlugi minu er brjóstið fullt með skáldskap; mér gefur viða sýn: í henni vildi ég einsog áður veita ykkur hlutdeild. I henni opnaðist yltkur dagur; í henni varð ykkur vœrðar auðið; í henni leituðuð þið jegurðar; í jullvissu hennar brutuzt þið bœldir og snauðir úr álögum; í hennar Ijósi börðuzt þið og unnuð jrœga sigra. (bls. 47) Ogun, yfirvegun, sjálfstjórn: þetta þrennt einkennir vinnubrögð Þorsteins í rikum mæli, einnig í þeim ljóðum, sem persónu- legri mega teljast: 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.