Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 49
Björn á Rcynivölllum sjóveður. Að vera á sæsíiiu var að vera á sjó: Nú eru þeir á sæsínunni. Þegar hann bað þess, að fiskur kæmi á öngulinn sinn, hafði hann þessi orð um: Það vildi ég það kæmi nú á lókinn minn. Að jalla var að hægja sér, og jall var stór mannakukkur. Ingunni, konu Eyjólfs hreppstjóra, kallaði hann Kindarpjöskuna. Sóttarsiddnan var nafn á einni dóttur Eyjólfs og reyndar fleira kvenfólki. Sakablýjaður og sakablý, merkingar þessara orða munu nú gleymdar. Hróarsjallinn hét einhver ósýnileg vera, ekki góð. Dólg- ur og dylgja voru tólkur. Veigarinn í Kelduskógum var slúlka á efra bæn- um, sem Rannveig hét. En það vitnar um ímyndunarafl Björns í orðasköpun, að þessi sama stúlka var líka puntuð með nöfnunum Smusa, Smusarin, Smusarinn og Kelduskógarnýrað. Þetta voru gælunöfn hjá Birni. Loðin- völlur var piltur á Breiðabólsstaðarhæjunum, sem Lúðvík hét. Fisa nefndist skalli. En skallann á sjálfum sér kallaði Björn Suðursveitina. Þannig skreytti Björn Arason málfar sitt miklum fjölda uppáflattkomandi orða, sem margur, er eitthvað skildi, liafð'i gaman af, orða, sem hristu svo- lítið upp í andlega lífinu í Suðursveit og urðu máski ýmsum örvun til um- þenkinga um málsköpun. Það var góð ánægja að heyra Björn sjálfan segja þessar nýlundur sínar, hressilegan, sperrtan og háleitan, tinandi, skemmtilega skrækróma og eilítið spotzkan, framan í áheyrendurna. Björn átti hest, sem Blakkur hét. Hann hafði miklar mætur á þessum grip og hafði vakið á honum athygli með því að kalla hann Blankúruna. Fólki á Breiðabólstaðarbæjunum varð einatt hugsað til ævintýris, og oftast með hryllingi, sem þeir nutu eitt sinn sameiginlega, Björn og Blankúran. Það var einn dag í kyrru veðri, að Björn reið sig út á Reynivallafjöru á Blankúrunni til þess að forvitnast um reka. Þá var mikið vatn í Breiðabóls- staðarlóni, en leið Björns út á fjöruna lá vestan lónsins, um austurjaðar Breiðamerkursands. Björn ríður síðan austur fjöruna, trúlega alla leið að fjörumörkum, og hefur þá lónið á vinstri hönd. Hann mun ekki hafa fundið neitt markvert rekið og þótt fjöruferðin lítið frægðarverk, ef hann sneri við sömu leið og léti klárinn lötra þurran sandinn upp að Reynivöllum. Björn gerir því drjúgt úr litlu og hleypir Blankúrunni til sunds í Breiðabólsstaðarlón, austur undir fjörumörkunum. Þarna var lónið mjög breitt og djúpt. Þar að auki bætir Björn gráu ofan á svart og tekur stefnuna skáhallt, vestan til við Breiða- bólsstaðarbæina. Þetta hefur því varla verið skemmra en hálfs annars kíló- metra haf. Fólk á bæjunum kom fljótlega auga á ferðir Björns, og hvert mannsbarn 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.