Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 13
næst vegna áhrifa Víetnamstríðsins. A vegum Mannréttindahreyfingarinn- ar hafa stúdentarfariðfrá Norðurríkj- unum til Suðurríkjanna og veitt þar aðstoð við að skrásetja svertingja á kjörskrár, og þá hafa þeir séð í fyrsta skipti, hvernig það lítur út þetta lýð- ræðiskerfi þar syðra, hvernig vinnu- brögð lögreglustjóranna eru, hvern- ig morð og aftökur án dóms og laga eru framin vítalaust, þótt fullkunnugt sé um illræðismennina. Allt þetta ork- aði á þá eins og lost og hrýndi stúd- enta og menntamenn Bandaríkjanna til pólitískra dáða. í annan stað hef- ur þessi andófshreyfing færst í auk- ana vegna stríðsins í Víetnam. Víet- namstyrjöldin hefur í fyrsta skipti birt þessum stúdentum inntak ríkj- andi þjóðskipulags: eðlisborna nauð- syn á útþenslu og ágangi og hrotta- skapinn í baráttunni gegn öllum frelsishreyfingum. Ég hef því miður ekki tóm til að ræða hér þá spurningu, hvort Víet- namstríðið sé imperíalísk styrjöld — en í þessu sambandi skal stuttlega vik- ið að einu atriði vegna þess að spurn- ingin er jafnan áleitin: hafi maður í huga imperíalisma í þeim gamla skilningi, að Bandaríkin séu í Víet- nam að berjast fyrir fjárfestum hags- munum sínum, þá er þetta ekki stríð í imperalíalískum skilningi, enda þótt þetta þrönga hugtak imperíalismans sé kannski þegar í dag aftur á döfinni. Þér getið til að mynda lesið það í Um valdbeitingu í andófshreyfingunni „Newsweek“ frá 7. júlí 1967, að í Víetnam sé þessa stundina um að ræða 20 milljarða útgjöld, og þau fara dagvaxandi. Við þurfum ekki að velta vöngum yfir því, að hve miklu leyti sé þó hægt að orða hugtak im- períalismans á nýjan leik, það hafa málsmetandi talsmenn Bandaríkja- stjórnar sjálfir gert. í Víetnam er um það að ræða að afstýra því, að eitt hið mikilvægasta svæði heims í her- stöðulegum og atvinnulegum efn- um falli undir áhrifavald kommún- ista. Það er um að ræða afdrifaríka haráttu gegn hverskyns viðleitni til þjóðfrelsis í öllum heimshornum, af- drifaríka í þeim skilningi, að sigur frelsishreyfingarinnar í Víetnam kynni að vera sú kveikja er yrði að báli slíkra frelsishreyfinga í öðrum heimshlutum sem nær lægju heima- stöðvunum og fjárfestir hagsmunir í húfi í geysilegum mæli. Þegar því víetnamstríðið er ekki skoðað sem einhver tilviljunarkenndur viðburður í utanríkismálum, heldur fastbundið eðli kerfisins, þá er það ef til vill miklu fremur tímamót í sögu kerfis- ins, kannski upphaf endalokanna. Því að hér hefur það komið í ljós, að vilji mannsins og mannlegur líkams- máttur, búinn snautlegustu vopnum, getur haldið í skefjum skæðustu víg- vél allra tíma. Það er ný staðreynd, einstök í heimssögunni. Ég kem þá að annari spurningu, er ég ætlaði að ræða — nefnilega bar- 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.