Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 100
Timarit Máls ng menningar fróðra manna. Samvizkusemi og dugnaður Gorkís í þessum efnum er næsta ótrúlegur — það hefur áreið- anlega aldrei gerzt fyrr né síðar að lieimsfrægur rithöfundur hafi varið hókstaflega mörgum starfsárum til þess að koma nýliðum á ritvelli til þroska. Þetta starf sýnir þá einstæðu góðvild, sem á sínum tíma hafði gef- ið Anlon Tsjekhof tilefni til að segja, að þótt svo færi að allar bækur Gorkís gleymist þá muni maðurinn Gorkí lifa. Það minnir og einstaklega vel á annan þált í fari Gorkís: óbif- andi sterka og uin leið harnslega trú liins sjálfmenntaða manns á gildi fræðslu og þekkingar, á hina beinu og hreinu leið framfaranna. V Það lá í augum uppi, að þegar sovézka rithöfundasambandið var stofnað árið 1934 varð Gorkí sjálf- kjörinn forystumaður þess. í ræðum sem haldnar voru á fyrsta þingi sam- takanna ræddi Gorkí m. a. um sósíal- realisma, sósíalíska raunsæisstefnu, sem síðar var lögð til grundvallar allri menningarpólitík í landinu. Vegna þess sem síðar gerðist tel ég rétt að fara nokkrum orðum um það sem Gorkí átti við með sósíalreal- isma. Gorkí segir á þá leið í ræðum frá þessum tíma, að hann telji tvennt öðru fremur lærdómsríkt í bókmennt- um fortíðarinnar fyrir hinar ungu 194 sovétbókmenntir. Annað sé hin gagn- rýna raunsæisstefna, raunsæ þjóðfé- lagsgagnrýni á borgaralegt þjóðfélag og aðalsveldi. Hitt sé virk rómantík, en þar á liann við rómantísk verk sem feli í sér herhvöt, uppreisnar- hvöt. Af þessum tveim þáttum vildi Gorkí byggja upp nýjar, sósíalískar bókmenntir. Hann sagði sem svo — venjulegt raunsæi og gagnrýni dugir okkur ekki nema til að túlka það sem var. En við þurfum að sýna það í bókum okkar líka að tilveran er í framför og breytingu; þess vegna skulum við sýna samtímann frá ljósi framtíðarinnar, draga það inn í veru- leikatúlkunina sem er að verða til, en verður ríkjandi í framtíðinni. Þannig tökum við rómantík framtíð- arsýnarinnar inn í verk okkar og örf- um þar með samtíðarmenn okkar til dáða. Eitthvað á þessa leið voru hug- myndir Gorkís um sósíalrealisma. Því verður ekki neitað, að í þeim gætir alvarlegrar skammsýni. Hann sá ekki fram á það, að þá hugmynd, að taka farsæla framtíð inn í túlkun nútímans, mætti misnota í því skyni að krefjast þess af rithöfundum að þeir fegruðu samtíðina og samtíðar- menn. En þetta var einmitt svika- laust gert í þeim pólitísku frosthörk- um sem gengu yfir Sovétríkin um það leyti sem Gorkí féll frá. Þar með var kominn fullur skriður á þá óláns- þróun að bókmenntir landsins fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.