Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 30
Tímarit Máls og menningar studdi með ráðum og dáð. Skyndi- áhlaup og skemmdarverk drógu úr þessum hermönnum allan kjark og minntu þá óþyrmilega á ógnirnar og ófarirnar við Dien-Bien-Phu. Eina leiðin til að afstýra þeim óförum var „að þurrka upp vatnið til að ná fisk- unum“, og með vatninu var átt við hina óbreyttu íbúa. Svo mikið er víst að nýlenduherirnir tóku bráðlega að líta á þessa þöglu, þvermóðskufullu hændur — sem í hálfrar mílu fjar- lægð frá fyrirsátursstaðnum vissu ekkert og gátu engar upplýsingar gef- ið — sem sína skæðustu óvini. Og úr því að það var einhuga og óskipt þjóð sem stóð uppi í hárinu á hinum klassíska her, þá væri eina gagnbylt- ingaraðferðin sem dygði, sú að út- rýma henni, þ. e. óbreyttum borgur- um, konum og börnum. Pyndingar og ])jóðarmorð voru andsvar nýlendu- veldanna við uppreisnum undirok- aðra þjóða. Og vér vitum að þetta andsvar kemur fyrir Htið nema það sé gagngert og altækt. Einbeitt og hatursfull þjóð sem skæruherinn hefur sameinað til pólitískra átaka, lætur ekki ógna sér lengur með fjöldamorðum til viðvörunar eins og á blómaskeiði nýlendustefnunnar. Þvert á móti margeflist hún í hatri sínu. Um það er því ekki lengur að ræða að halda henni í skefj- um með ógnarstjórn, heldur að út- rýma henni í orðsins eiginlegu merk- ingu. En þetta verður ekki gert án þess að kippa um leið stoðum undan efnahag nýlendunnar og þar með — í beinu og rökréttu framhaldi af því — nýlendukerfinu í heild. Innflytj- endurnir verða skelfingu lostnir, heimalandið uppgefið á því að fórna mönnum og fjármunum í styrjöld sem enginn sér fyrir endann á, almenn- ingur heima fyrir snýst um síðir gegn þessari villimannlegu styrjöld og loks verða nýlendurnar fullvalda ríki. Dæmi eru samt til um að þjóð- frelsisstríði hefur verið svarað með ])jóðarmorði sem engar félagslegar mótsagnaflækjur héldu í skefjum. í slíkum tilvikum er algert þjóðarmorð einmitt sá grundvöllur, sem herstjórn- arlist gagnbyltingarhersins byggir á. Og við vissar aðstæður getur það jafnvel virzt lokatakmarkið, sem ná verði þegar í stað eða í áföngum. Það er einmitt þetta sem er að gerast í styrjöldinni í Víetnam. Þetta er nýtt stig í þróunarferli heimsvaldastefn- unnar sem vanalega gengur nú undir nafninu nýlendustefnan nýja, en hún einkennist af því, að fyrrverandi ný- lenda, sem þegar hefur öðlazt sjálf- stæði, er beitt ofbeldi í því skyni að kúga hana undir nýlenduokið að nýju. Frá upphafi er gengið tryggi- lega frá því — með því að kosta valdatöku hersins eða með öðrum vél- ráðum — að hinir nýju valdhafar séu ekki fulltrúar fjöldans heldur fá- menns forréttindahóps og þarafleið- andi leppar erlends fésýsluvalds. í 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.