Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 91
Grísk ferðasaga frá 15. öld andlegum hlutum. En jarl stýrir landinu er stórmeistari hvítmöttulsriddara og hins svarta kross hefur sett þar til yfirsóknar1. Eftir land þetta er Prússland, fyrir hafshotni. Þar er höfuðstaður bær sá er Danzig2 kallast. Eftir Prússland er Slavónía3. Þar er höfuSstaSur bær sá er Lýbika4 kallast. Úr landi þessu eru komnir Zýgíótar, þeir er á Pelopsey búa5; og eru hér margar sveitir þar sem Zýgíótamál gengur. Eftir þetta land er Danmörk6; en höfuSstaSur er í Danmörku bær sá sem nefnist Kaupinhöfn7. Þar er og aSselursborg Danmerkur konungs. Þessi eru lönd þau sex sem liggja aS flóanum allt umhverfis. Eg kom einnig til Fiskætueyjar8, hana kalla menn ísland9 allajafnan. Þykir mér einsætt aS viS hana eigi Ptolemeus hinn fróSi, þá er hann getur um Þúle. Ég komst þá aS raun um aS dagur er þar á lofti 6 mánuSi, allt frá því í vorbyrjun fram aS haustjafndægrum. Ég kom til eyjarinnar frá Ínglíníu10 11, og er þangaS þúsund mílna sigling, en ég dvaldi þar 20 daga og fjórum dögum betur. Sá ég þar sterka menn og kröfluga. En viSurværi þeirra er fiskur, brauS þeirra er og fiskur, en vatn hafa þeir til drykkjar. En síSan fór ég aftur til Englands. Frá Björgvin, bæ þeim er nyrztur stendur, til Klúzu14, sunnanlands á Fland- ur, eru í beina stefnu 3500 mílna, en frá Klúzu suSur aS HelgahöfSa12 í Portúgal eru 2164 mílur; en samtals er þetta 5664 mílna vegur, ef fariS er fyr- ir yztu nes og skaga. 1 Att er við Jtýzku riddara. 2 Tantzík. 3 Skrifað Sþavúnía, ugglaust misritun fyrir Sþlavúnía. 4 Lúpík 5 Slafneskir kynþættir sátu á Pelopsey allt frá því snemma á miðöldum, og síðan lengi vel. 8 Datía. 7 Kúpanave. 8 Nísos lhþfofagon. 9 Íslandí. 10Hér er líklega átt við England; þó er það land nokkrum línum neðar kallað Englítera. 11 þ. e. Sluys, stundum kölluð Cluxa eða Clussa í fyrri daga. 12 íeson akron, þ. e. Vincentíus-höfði. 185
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.