Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 87
Þrjú bréf og eitt kvœfii Kanntu utan bókar, eíns og jeg, visuna hanns Hallgr. Veslings; jeg skal segja þjer, þú mátt vara þig, ef þú heldur lengi svona áfram, aS fá ekki aðra eins. SkrifaS á áttablaðaörk (3 bls.). Bréfið er svar við bréfi Brynjólfs 21/4 (BrPBréf 50— 51), en þar segir Brynjólfur Jónasi frá því að hann verði ekki sýslnmaður í Skaftafells- sýslu, sem áðnr var búið að veita honum, heldur verði hann fulltrúi í Kammerkancelliet. helvítis jökulárnar: I bréfi til Jónasar 10/4 (BrPBréf 49—50) segir Brynjólfur: „Jeg kvíði fyrir Skeiðará og Núpsvötnum og Jökulsánum“, en þá var búið að veita honum Skaftafellssýslu. — mófiir þín gófi jjekk ekki að lija: Þóra Brynjólfsdóttir, móðir Brynjólfs, dó 8/9 1843 (sbr. BrPBréf 37). — Fiedler: H. V. Fiedler (1808—87) fiski- fræðingur. Hann skrifaði grein um fiskverkun sem Jónas þýddi á íslen/.ku og prentuð var í Fjölni VIII 39—50. Jónas kom með þýðingu sína til Hafnar þegar liann kom þangað í maíbyrjun 1844 (sjá JHRit II 183). — Gísli: Gísli Thorarensen (1818—74), síðar prestur í Sólheimaþingum. Móðir hans, Guðrún systir Bjarna Thorarensen, dó 6/2 1841, og Gísli orti eftir hana eftirmæli, sem hann sendi Jónasi 5/4 1844 og bað hann hæta einum eða tveimur erindum við. Þetta er sú bón, sem Jónas minnist á hér. Reyndar orti hann síðar kvæðið „Til Gísla Thorarensens, við lát móður hans“ (JHRit I 134). — einn blá: þ. e. fimm ríkisdala seðil. — Vísuna hanns Hallgr. Veslings: Vafalaust vís- urnar „Hallgrímúr veslingur" (JHRit I 165—66), en ekki er vitað um hvem þær eru ortar. Skrælíngjaþíng einn Digtur af Jökli fíúasyni sem var fæddur í Dofrahelli í Noregi og reísti til Grænlands. Ána, kána, Ána, pána, Ána, sána! jeg kominn er alt uppá þíngið, eg bið að síngið eg bið að síngið þið með mér; ána, kána, ána, pána, ána, sána! jeg kominn er. Iðar túnga, uppástúnga því uppástúnga bír í mér; jeg verð að gala sem vörður hala, sem vörður hala stend eg hér; iðar túnga, uppástúnga því uppástúnga bír í mér. Skrælíngsgrátur er skjelfíng kátur er skjelfíng kátur, því stíng eg nú uppá að tárumst uppá að sárumst og allir fárumst um Halelú; skrælíngsgrátur er skjelfíng kátur og skjellihlátur, aha, pú! 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.