Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 22
Tímarit Máls og menningar uni fyrir framan verksmiðjur. lJað eru því eðlileg viðbrögð, þótt þau séu kannske barnaleg, að lumbra á kommúnistum, þegar þeir ná í þá. Og svo var það árás l’Humanité gegn okkur, gegn mér. Hvað refsiaðgerðirnar gegn „Occi- dent“ snertir, þá vildi ég segja þetta: við viljum fá málfrelsi innan háskó]- ans, en við neitum fylgismönnum ljandaríkjanna um það. Enginn myndi vilja leyfa fund um efnið „Hitler hafði rétt fyrir sér, þegar hann lét drepa sex milljónir Gyð- inga“. Hvers vegna actti að láta við- gangast að fasistar haldi fund um efni, sem er alveg í þessum dúr? Um hvaða baráttumál reynið þið að sameina stúdenla og gefa þeim pólilískt slcyn? D. C.-B.: — Með okkur eru menn, sem ég mun kalla „þriðja heims sinna“. 1 augum þessara manna er baráttan gegn heimsvaldastefnunni og gegn arðráni þriðja heimsins aðal- baráttumálið, og umhugsunin um það veldur því að þeir komast til pólitískrar meðvitundar. Við teljum á hinn bóginn, að það sé nauðsyn- legt að styðja baráttu þriðja heims- ■ins með því að stefna að því að eyðileggja, eftir því sem við getum, miðstöðvar arðránsins, sem eru í Ftakklandi sjálfu og við náum til. En upphaf stjórnmálaáhuga okk- ar, sem hefur orðið þess valdandi að við stöndum með hinum arðrændu, eru þau skilyrði sem við verðum að búa við í háskólanum. Þetta er það sama og gerðist í Þýzkalandi. Þeg- ar hinir 10.000 stúdentar í Nanterre gerðu verkfall til að krefjast betri námsskilyrða var fyrst talað um „korporatisma“. Hreyfingin hefði kannski stirðnað í korporatisma,1 ef þær nefndir prófessora og stúdenta, sem við komum til leiðar að væru stofnaðar, hefðu getað starfað. En það gátu þær ekki: yfirvöldin höfn- uðu öllurn kröfum okkar, jafnvel þegar prófessorarnir studdu þær. Og prófessorarnir voru skræfur, eins og Ricoeur sagði (Paul Ricoeur, pró- fessor í heimspeki í Nanterre): Þeir voru sammála stúdentum en neituðu að gera verkfall með þeim. Þegar við kröfðumst bættra skil- yrða, var það þvi sjálft kerfið, sem við rákum okkur á: liið stjórnmála- lega vald, kapítalismann og háskóla- kerfi hans. Þetta var upphaf stjórn- málaáhugans: stúdentarnir fóru að draga kapítalistískt þjóðfélagskerfi í efa og það þjóðfélagshlutverk, sem háskólinn hefur innan þess, og þeir neituðu að verða embættismenn framtíðarinnar, menntaðir til að arð- ræna verklýðsstéttina. Virðist þér ekki að margir stúd- entar taki upp heldur (eða mjög) frumstœða byltingarstefnu, af því að 1 Stefna sem einskorðar sig við ópólitíska hagsmunabaráttu. 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.