Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 82
Timarit Máls og mcnningar Bréfið er skrifað á þrjá tvíblöðunga í arkarbroti og einu blaði betur, alls 14 bls.; arkirnar eru merktar A—D. Neðst á síðustu bls. stendur með hendi Jónasar: Brinmeier, en það var auknefni Brynjólfs í hópi Hafnar-Islendinga. — I bréfi til Jóns Sigurðsson- ar 3/3 1842 segir Jónas: „Ég hefi skrifað Brynmeier Kommers, „til fælles Afbenyttelse““ (JH'Rit II 124)1, og er þar sýnilega átt við þetta bréf, en það hefur líklega ekki verið sent fyrr en með sama skipi og bréfið til Jóns, þ. e. eftir 3/3, enda virðist bréfið til Brynjólfs ekki skrifað í einni lotu. salve dum sidera currunt: sæll meðan stjörnur ganga. — Málfrœði Konráðs mun vera rit hans „Um frum-parta íslenzkrar túngu í fornöld", sem út kom 1846. — „eín er giSjan öllum fremri“: úr kvæði Jónasar, Sæunn hafkona (JHRit I 226). Jónas hefur verið bú- inn að senda llafnarmönnum kvæðið, sbr. síðar í bréfinu þar sem hanu skrifar: „Sæun þín er hölt“. Páll Melsteð segir í bréfi til Jóns Sigurðssonar 2/3 1842 að hann hafi séð nokkur ný kvæði eftir Jónas, m. a. „nokkur smákvæði eptir Heine“ (Brjef frá Páli Melsteð til Jóns Sigurðssonar (1913), 26). — Grunar þig ekki o. s. frv.: Þetta erindi er áður ókunnugt. Sama er að segja um Olafsvísu, en óvíst er við hvern er átt. — stjörnu- frœSin: Þýðing Jónasar á Stjörnufræði G. F. Ursins var prentuð f Viðey á útmánuðum 1842 og var lokið í maí (sbr. JHRit II 134). í fyrstu hafði Ólafur Stephensen sekretéri („Sekri") í Viðey ætlað að gefa bókina út, en hætti við; útgefendur urðu nokkrir starfs- menn við prentsmiðjuna í Viðey (sjá JHRit II 269—71). Töflurnar í bókina voru prent- aðar í Höfn, en ekki komust nema 200 eint. heim til Islands með fyrstu ferð eftir að bréf Jónasar kom til Hafnar (sjá BrPBréf 17). — Wanscher var pappírssali í Khöfn, sem íslendingar áttu nokkur skipti við. — HíngaS gjekk hetjan únga: Eldra ehdr. er í eigu Jóhanns Briems listmálara, komið frá Páli Melsteð (sjá Skírni 1948, 185—86 og JHKvæði 107); þar stendur í 1. vo. jór f. gjekk og í 6. vo. þó sálist f. firr sálast. I frum- prentuninni (Fjölnir VIII 54) er fylgt texta bréfsins, nema að strönd í 7. vo. er breytt í storS. — Fundanna skjœrt í Ijós burt leiS: Annað ehdr. er í JS 129 fol„ komið frá Páli Melsteð (sjá JHKvæði 115); textinn er samhljóða. Kvæðið var prentað í Skírni 1842, 133, eins og Jónas mæltist til. — Bleikjupollarnir gæti átt við Blegdammen í Khöfn, en ekki er vitað að Jónas hafi átt heima þar í grennd. — ast Tu! sic voveo o. s. frv.: en þú! sú er ósk mín að þú lifir heill við mestu hamingju, meðan lífsandi hrærist í öllum lim- um; cuncti þýðir allir; af því skýrist viðbót Jónasar. Setningin („til að minda, ef“) end- ar í miðju kafi neðst á síðustu bls. arkar; svo er að sjá sem Jónas hafi hætt þar um sinn við bréfið, en tekið til aftur með nýrri setningu á næstu örk. — Marmier: Xavier Marmier, sem kom til íslands með Gaimard, minnist í bók sinni Lettres sur l’Islande (1837, bls. 112) á Fjölni og neínir þar þýðinguna á broti úr Paroles d’un croyant (Orð hins trúaða eftir Lamennais, 1. árg„ bls. 137—40). Hann segist hafa talað við „l’humble prétre" (hinn óbrotna prest) sem hafi þýtt þennan kafla á mál skáldanna, en þar á hann sýnilega við Tómas Sæmundsson, sem hann hitti (sbr. bók Marmiers, bls. 106). Jónas hitti Marmier aldrei, en af þessu sést að Jónas hefur þýtt áðurnefndan kafla í 1 Þessar styttingar eru notaðar hér á eftir: BrPBréf: Brynjólfur Pétursson: Bréf. Rvík 1964; JHKvœði: Kvæði Jónasar Hallgrímssonar i eiginhandarriti. Rvík 1965; JHRit: Rit eftir Jónas Hallgrímsson I—V. Rvík 1929—37; KGBréf: Konráð Gíslason: Undir vorhimni. Bréf. Rvík 1961. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.