Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 69
Jón Benedikl Björnsson Tveir smáþættir Hlcditaiioncs cins miðaldalcgs licrkoniing's Eg sat á rúmbálkinum mínum morguninn eftir stríðið mikla og ígrundaði framgang minn í orrustunni. Ég rifjaði upp fyrir mér þyt þeirra rámrödd- uðu herlúðra og söng kviðstrengdra trumbnanna. Og í því ég sat þar á bálk- inum þótti mér sem enn ómuðu í hlustum mér siguróp minna manna. og við það varð ég glaður því ég hafði unnið stríðið mikla. Þá kom í hug mér einn firnaskrítinn þanki. En hann var sá hvort undir skinni þessa heims dyldist máske annar heimur, líkt og innribyrðingur þessa eður hans ranghverfa. I þeim heimi væru allir hlutir slíkir og í þessum og hver á sínum stað, en hver og einn þeirra sneri úthverfu sinni inn. Og í þessum furðuheimi sæti nú öfugur, úthverfur og rangsnúinn tvífari minn á sínum rúmbálki og horfði inn í haus sér, hvar væri allra þeirra hluta atburðasvið, sem ég festi sjónar á utan mín sjálfs. Það var furðuþanki þetta, og ég sá skjótlega í hendi mér að þessi minn skuggi eður ranghverfa hefði tapað því mikla stríði, er ég hafði nýverið unnið, með því að allra mála framvinda er öfug þar við hérmegin. Með því móti grætur sá maður er ég hlæ og tapar sínu stríði er ég vinn mitt. Og við nánari íhugun þessa máls sannfærðist ég um sannleika þessarar minnar hugsunar. Og mér lærðist brátt að halda af skugga mínum og mér þótti hann vera minn vin og minn frændi, og ég bý honum allt í haginn það ég kann. Því er það að sé eitthvað mér til dundurs, græt ég, en hlæ ef eitthvað hryggir mig, til að þessi minn vin fái notið minnar sorgar og minnar gleði á réttan hátt og í fullnuðum tíma. Laudatlo uiiindi Veleðla Kláus, dyravörzlumaður í þessu húsi hins opinbera. Trúlega vekur það þér nokkra furðu að ég, svona þvottakonuvesning, komin 163
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.