Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 48
Tímaril Máls ug menningar Morguninn eftir að Rafnkell kom að Reynivöllum til husgerðarinnar, vildi svo til, að við þrír strákar af Breiðabólsstaðarbæjunum vorum sendir til hrossa inn í Mýrar svonefndar, milli Reynivalla og Breiðabólsstaðarbæja. íJar sjáum við Björn Arason vera að snúast eitthvað við drógar. Hann gengur til okkar og segir okkur nýjustu tíðindi, sperrtur og tinandi: „Raf- kell er kominn. Rafkell kominn, og þeir stukku á móti honum með beran skallann og beran punginn, og bera mixtúruna. Nóg af peningunum í Reykja- vík.“ Þetta fannst okkur skemmtilegar fréttir. Björn fór oft á fjöru á sunnudögum. Það kallaði liann að fara til kirkju. En Eyjólfur hreppstjóri kallaði fjöruna Björns kirkju. Þerri kallaði Björn Þórarin: Nú er Þórarinn á ferðinni. Kvenmann, sem lét mikið yfir sér, en var minni í reynd, nefndi hann skergálsflikku. Að dubblunga kvenmann var að gera hann óléttan. Hann talaði líka um að dubblunga hryssu, kú, á, tík. Dubblungafull kvensa var sú, sem var ólétt. Hryssa, kýr, ær, tík gátu engu síður verið dubblungafullar. Að láta hrút gagnast á var að lukta hana: Þá er nú þessi luktuð. Kársjúkur, og káraður var að vera veikur. Kársýki var veiki. Glákaður þýddi sjóndapur, líka sjónvilltur. Já já, ertu sona glákaður? Kven- mann kallaði hann gláku og lét sér tíðrætt um neðrabæjarglákurnar. Slreðill var leyndarlimur, og að streðla var að hafa samfarir við: Hann streðlaði hana. Bytta og streðilbytta voru kynfæri kvenmanns. Þau hétu líka hinu tákn- fagra nafni ljóslukt. Að bytta og streðilbytta kvensu var sama sem að streðla hana. Eitt sinn bar svo til sem oftar, að Oræfingur kom að efrabænum, skop- fugl mikill og orðhákur. Þá bar á góma stúlku, sem heimurinn taldi að svikið hefði unnusta sinn. Björn var ekki lengi að sjá ráð við þessu, þó að nú væri allt um seinan, og segir: „Hann átti bara að vera búinn að streðilbytta hana.“ Þá setur þvílíkan ofsahlátur að skopfuglinum, sem var óviðbúinn málsnilli Björns, en skildi þó, að hann missti stjórn á líkama sínum. Ef Birni fannst einhver vera sljór, kvað hann svo að orði, að hann væri sljóaður, og sá maður hét sljóður. Lukt var kvenkynsorð, en táknaði þó hrút og er efalaust skapað úr verknaðinum að lukta. En brundara titlaði hann kvæntan mann, sérstaklega kvæntan húsráðanda: Er brundarinn heima? Vinnukona var á efrabænum, sem Astríður hét. Hana kallaði Björn ála- kerfið. Símalæti og símaskapur var seinlæti, dráttur. Mylkisbranda hét mjólk. Kartík var kartafla. Hryssa hét hrísargat. Bleik hryssa var á efra bænum. Hana kallaði Björn Mörfleyginn. Sardínusíld nefndi hann jarpan hest á efra bænum. Og skinan var hestur á efra bænum, sem Skjóni hét. Sjáarinnar var 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.