Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 64
Timaril Máls og menningar líklegur til að veita því athygli livort íastandi skóladrengur væri við hverja f östuguðsþj ónustu. Þessir frídagar voru næstum alltaf í marzmánuði, gráum suddamánuði. Snjórinn var farinn að dökkna og oftar og oftar sást í hláan himininn í skýjarofi, það var vorboði. Smáfuglar flugu fram og aftur og settust á naktar aspirnar og byrjað var að selja pílviðargreinar á torginu. Okkur langaði til að hrekkja Tregubov en hann virtist ósæranlegur. Að- eins einu sinni tókst okkur að hefna grimmilega þeirra kvala og hræðslu sem hann hafði bakað okkur. Þegar ég var í fjórða hekk sögðu piltarnir í efri bekkjunum okkur að Tregubov væri hræddur við rottur. Þegar í stað var hafizt handa um að ná í rottu og lauma henni inn í kennslustofuna og sleppa henni þar meðan Tregubov var að kenna. Zanovítsj rak upp öskur og stökk upp á skólaborðið sem hann sat við. „Hvað gengur á?“ hrópaði Tregubov reiðilega. „Það er rotta, faðir,“ sagði drengurinn skjálfandi. Við stukkum allir á fætur, skelkuð rottan leitaði sér hælis við fætur Tregubovs. Af furðulegum fimleik stökk hann upp á stólinn sinn og vafði hempunni um hnén og þá komu í ljós röndóttar buxnaskálmar og reimaðir skór. Við grýttum hókum í roltuna, hún veinaði og skauzt á bak við kennara- púltið. Tregubov sté af stóli sinum upp á borð og henti einkunnabókinni í rottuna. „Opnið þið dyrnar!“ öskraði hann ægilegri röddu úr háu vígi sínu. „Opnið dyrnar, hleypið henni út!“ Við létum sem við þyrðum það ekki. Tregubov hljóðaði svo, að rúðurnar í glugganum titruðu: „Platon Fjodorovítsj, komið hingað fljótt!“ Hurðinni var hrundið upp og dauðskelkaður eftirlitsmaðurinn koin í ljós og að baki honum sást Kasimír. Loks kom Bodjanskí umsjónarmaður undr- andi á svipinn. Hann gat varla stillt sig um að hlæja upp í opið geðið á guðsmanninum en tók þó að sér stjórnina við brottrekstur rottunnar. Tregubov hafði látið hempu sína falla og stóð á borðinu eins og mynda- stytta í tvöfaldri líkamsstærð. Þegar loksins hafði tekizt að koma rottunni út og hjálpa honum ofan af borðinu og fá honum vitnisburðarbókina strunz- aði hann út úr stofunni með sínum eðlilegu tilburðum. Honum datt það 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.