Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 94
Tímarit Máls og menningar og Snákinn. þar sem hann söng lof og dýrð „brjálæði hinna hugrökku“ höfðu, þótt barnaleg þættu nú, furðu- mikil áhrif á róttæka menn í landi hans. Þau voru prentuð og skrifuð upp um allar þorpagrundir, lesin upp á leynilegum fundum í kjöllurum hins hrörlega Rússlands. Og hvað var hinsvegar eðlilegra en að Gorkí, sem frá hernskuárum hafði reynt þrældóm og eymd, hvað var eðlilegra en að hann slægist í för með þeim, sem boðuðu sósíalisma, sumir vitnandi í Krist og Tolstoj, aðrir í Karl Marx og Plekhanof. — Já, ég er marxisti, sagði Gorkí einhverju sinni, en það hef ég ekki lært af bókum, heldur af Semjonof, bakara í Kazan. í horginni Kazan komst Gorkí í kynni við það fólk, sem hann síðar kallaði háskóla sína. Þar lenti hann um skeið á galeiðu fylgismanna Tol- stojs, sem boðuðu afturhvarf til upp- runalegs sæluástands, sem menn von- uðust til að endurheimta í frjálsum samvinnubúum bænda. Gorkí var meira að segja gerður út á fund Tol- stojs til að biðja um fjárstyrk til stofnunar nýlendu, þar sem lifað væri í anda meistarans, að vísu bar sú för ekki árangur. Þar í Kazan kynntist hann og ýmsum tilbrigðum hins rússneska marxisma, sem þá var í fæðingu. Um 1890 fer hann á flakk um Suður-Rússland og Káka- sus, lengst af fótgangandi. 1892 birt- ir hann fyrstu sögu sína í blaði í Tblísi, þrem árum síðar semur hann herhvöt sína um Stormboðann, sem varð víða fræg sem fyrr segir. Um þessar mundir fær leynilögreglan á- liuga á honum, sem hún og hélt lengi síðan. í einni lögregluskýrslu segir t. a. m.: „Þessi maður er sérlega grunsanilegur — hann hefur lesið mjög mikið, hefur farið fótgangandi um allt Rússland og kann vel að halda á penna.“ Árið 1898 er hann í fyrsta sinn settur í fangelsi, en ekki síðasta. Um aldamótin er nafn hans þekkt langt utan landamæra Rússlands og árið 1902 stendur hann á háum frægðartindi fyrir sakir leikritsins / djúpunum, sem er merkasta berfæt- lingaverk hans. Einmitt þá gerast at- burðir, sem þykja miklum tíðindum sæta víða um heim: Gorkí er kjörinn heiðursfélagi akademíunnar rúss- nesku, Nikulás keisari bregst reiður við og skrifar með eigin hendi á fréttatilkynninguna: „Þetta er nú meira en frumlegt.“ Kjör Gorkís er aftur tekið, og hefur eins og öll slík valdbeiting gegn rithöfundum þver- öfug áhrif — samúð allra er með Gorkí, rithöfundarnir Tsjekhof og Korolenko segja sig úr akademíunni í mótmælaskyni. Árið 1905 er atburðaríkt í sögu Rússlands. Stríðið við Japani opin- berar mönnum mörg fáránleg og glæpsamleg fyrirbæri í rússnesku stjórnarkerfi. Mótmælahreyfingar og kröfur um aukin lýðréttindi eflast, en 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.