Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1968, Blaðsíða 70
Timarit Máls og menningar hátt á aldur, skuli gera þér tilskrif, stórheiðarlegum manniuum. Sjálf er ég forviða á þvi og ofboðlítið smeyk við það, sem lífsins framgangur kemur aumri ellikonu til að gera. En svo er í pott búið, að ég er nú liðlega sjötug og nálgast nú banans blessuðu lausn. Ætíð hef ég verið við þvotta og ekki hefur mér veitzt setult um dagana, heldur verið dundsöm oftast. Ég hef hýrzt ein i mínu kofagægsni og aldrei orðið neinum karlmanni til undirlætis. Að því ég bezt veit hef ég fáum valdið angri og þá óvart ætíð, heldur hef ég ekki hugnazt neinum sérlega, en reynt að rækja minn starfa sem höndug- legast. Margt gólfið hef ég þvegið og sumar fjalir skúrað hvítar, og nú er ég bogin í baki og eilitið skökk aftan um mig af því að klúka og bogra í stigum og göngum. Hendurnar mínar eru meyrar og vatnssósa, en snemma á morgnana eru þær rauðar og bólgnar, og þá hef ég sárindi af því að nota þær til nokkurs hlutar. Allt það, sem ég hér til hef niðurskrifað veizt þú og dylst engum er til þekkir. En annað var erindið við þig en að segja þér það, hvað allir vita. Svo er að næstliðinn þriðjudagseftirmiðdag fór ég að hugsa og hjala við mig sjálfa um mitt starf og minn hlut í þessum heimi. Og það er tilefni bréfsins. Á því téða síðdegi, er ég kom til verks að aflíðandi nóni blöstu við mér blettóttar gólffjalir, óþokki í hverri tröppu og götuskitur í öllum rifum, rétt eins og alla aðra daga í þessi fimmtíu ár, sem ég hef ræst þetta hús. Eg tók fram skrubb og öll mín þvottatól og hamaðist á gólfinu unz allt var hvítskúrað, fágað og lireint, svo sem þú þekkir mín handbrögð bezt. Þá laust þeirri hugsun niður í mitt höfuð að einu gilti hversu vel ég þrifi, því ætíð er það óbrigðult, að hið næsta sinni, er ég kem, verður allt með sömu ummerkjum og áður en ég hóf minn þrifnað. Svo hefur verið öll þessi fimmtíu ár, að einn dagur gerir allan svita og strit gærdagsins að engu. En hitt er þó ennþá argvítugra og skömmóttara að því betur sem ég vinn, þeim mun gjörsamlegar útmái ég öll merki þess að nokkurn tíma hafi verið tekið til hendi. Því hvern grunar skít á skúruðu gólfi? Þann veg aðeins sést sannvirði verka minna að ég vanræki þau. Finnst þér þokki? Og fyrst nú veröldin launar svona alla hjarta míns alúð, sem óskipt hefur runnið til míns starfs í fimmtíu ár, þá vil ég hreint ekki vera upp á hana komin með neitt, heldur sker mig á háls og hverf til annars heims, ef vera kynni að vegur þrifnaðarkonu i þörfu starfi væri einhverri vitund meiri þar en hér. Þetta er nú kveðjan til þín Kláus dyravörzlumaður, að mér burtsofnaðri og hjáliggjandi þessu bréfi. 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.