Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 14
Tímarit Máls og menningar og hugsað dálítið genialt og ort. En nokkrum dögum eftir að eg kom á fætur uppbyrjaði djöfull þessi aftur, eg misti lyktina og á mig seig deyfð idiotsins. Þó tók eg í nefið meðan eg lá alveg eins og áður. Eg er hissa, að þó skulir aldrei hafa skilið þetta. Kjarval talaði um tvenns konar futurista. Annars vegar eðlilega futurista, futurista af guðs náð, og hins vegar tilbúna futurista, menn, sem reyndu að vera öðruvísi en aðrir. Hinir fyrri væru listamenn. En hann sagði, að fólk kynni ekki að greina milli þeirra fyr en eftir 200 ár. Þetta líkaði mér vel, því að eg er fæddur futuristi. Það var Jónas Hallgrímsson líka og Æri-Tobbi. Séra Haraldur helgaði kommúnistum kafla úr stólræðu sinni síðasta sunnu- dag. Hann kvaðst hafa orðið þess vís í Póllandi í sumar, að þeir væru trú- lausir. Þar hefði kommúnistaþingið lýst yfir því, að það tryði ekki á annað líf. Hallbjörn segir, að þetta sé rétt hermt. Hann las það í socialistisku blaði. Guðmundur Ragnar refereraði efnið úr ræðustúf Haralds í hringnum. - Ekki virðast þessir kommúnistar rista djúpt. Sigurður kindin Jónasson á bágt. Nú sér liann undirróður gegn sér í öllum hlutum. Þegar málshöfðunin var send stjórnarráðinu á Elías í sumar, var það undirróður við Sigurð Jónasson. Hlær Erlendur mikið að þessu, hvað Sigurður sé hugvitssamur að finna undirróður gegn sér. Jónas frá Hriflu birtist Sigurði í öllum hlutum. Hann fræddi mig á þvi, að þeir Haraldur og Finnur póstmeistari væru móti Jóni Thoroddsen, og væri það undir- róður frá Jónasi frá Hriflu. En á einlivern dularfullan hátt, sem eg skil ekki vel enn þá, á þetta jafnframt að vera undirróður gegn Sigurði Jónassyni. Ólafur, Héðinn, Hinrik og Felix - allir eru þessir undir áhrifum frá Jónasi frá Hriflu, en áhrifin á þá eru einnig undirróður gegn Sigurði Jónassyni. Sig- urður hefir nú dregið sig út úr allri poletík af ótta við launmakk og undir- róður gegn sér. Er hann orðinn að athlægi meðal gamalla flokksbræðra sinna. Nú les Sigurður Dhammapata og spakmæli hins heilaga Patjanali. Spakmæli Patjanali segir hann að sé sú mesta speki, sem hann hafi nokk- urntíma lesið. Gegnum þau ætlar Sigurður að sjá guð í öllum hlutum. - Sagt er, að Jónas frá Hriflu sjáist þá ekki lengur. Ásgrímur málari segir, að „uppkonstrúeruð“ þjóðfélög blessist aldrei. Þess vegna kýs hann víst Jón Þorláksson. Eg reyndi að benda honum á, að öll vor siðalög og skipulög væru „uppkonstrúeruð“. En Ásgrímur er of mikill listamaður til þess að geta skilið þetta. Hann er einn þeirra fáu, sem hefir tekist að þurka af sér alla skynsemi, til þess að geta fengið inn- göngu í þær listarregíonir. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.