Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 77
Af palestínskum sjónarhól mannvíg öðrum voðalegri í okkar augum, erum við ekki farin að vinza úr þá atburði, sem okkur finnst eiga samúð okkar skilda og siðferðislega vand- lætingu, en gefum öðrum atburðum hliðstæðum engan gaum? Leynist ekki með okkur dulin fyrirlitning á fórnarlömbmn ísraelskra herflugmanna, sem sáldra eldi og brennisteini yfir þeirra fátækleg hús? Erum við ekki á sama hátt að samgleðjast hinum langhrjáðu Júðum nú, þegar þeir loks hafa rétt úr kútnimi og eru farnir að haga sér hermannlega á evrópska vísu? Skyldi það ekki vera dulin sektarkennd gagnvart Gyðingum, sem fram kemur í hrifningarbríma þýzkra blaða, er þau lýsa sigrum Israelsmanna í sexdaga- stríðinu 1967? Yfirleitt má telja að mikill hluti skrifa og fréttaflutnings um málefni landanna og þjóðanna fyrir botni Miðjarðarhafs einkennist af tilfinninga- móði og hleypidómum, en því minni þekkingu og raunsæi. Kannski höfum við sem kristnir menn skyndilega vaknað til meðvitundar um sekt okkar gagnvart Gyðingnum, þessum eilífa syndabukk okkar, sem við höfum á liðn- um öldum borið flestirm þeim sökum, sem upphugsaðar verða. Hann hafði ráðið Guði bana á krossi, sú var synd hans stærst, og hann var ætíð reiðu- búinn að ganga í lið með erkióvininum gegn hinum kristnu, eitra brunna, ræna börnum til fórna og kvelj a frelsarann með því að stinga oblátur klerk- anna prjónum. Á 20. öldinni var hann sagður undirbúa það heimssamsæri, er tryggja skyldi Júðum endanleg yfirráð yfir heimskringlunni. Til að stemma stigu við þessari plágu í mannheimi, gripu hinir þýzku nazistar til þeirra ráða, sem ekki munu fyrnast meðan heimurinn stendur. Með þennan bakgrunn fyrir sjónum finnst okkur ef til vill flest vera réttlætanlegt, sem okkur er sagt að sé unnið í nafni Gyðinga og Ísraelsríkis í dag. Ef þetta er raunverulega svo, að dómar okkar og mat á atburðum líðandi stundar í Nálægari austurlöndum byggist á tilfinningasemi fremur en skyn- samlegri yfirvegun og þekkingu - og jafnvel á dulinni sektarvitund gagn- vart Gyðingum annars vegar og aldagömlum fordómum gagnvart Aröbum og islam hins vegar, þá er fyllsta ástæða til að reyna að leiðrétta þann mis- skilning. í þessari ritgerð, sem ég hef valið heitið „Af palestínskum sjónarhól“ mun ég leitast við að gera grein fyrir orsökum og eðli þeirra átaka sem orðið liafa fyrir botni Miðjarðarhafs síðan Ísraelsríki var stofnað og raunar allt frá þeim tíma að Balfouryfirlýsingin var birt 2. nóvember 1917. Ég mun reyna að svara nokkrum spurningum, sem miklu máli skiptir að eiga rétt svör við, eigi að vera hægt að gera sér skynsamlega grein fyrir atburðum 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.