Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 44
Tímarit Máls og menningar Leitis-Gróum, sögusmettuni Sjálfstæðisflokksins. Alþýðublaðið var látið tala um miljarðastyrki og síðan var sagt að íslenzka ríkisstj órnin hefði hundsað hoð Bandaríkj amanna. Slefburðurinn sýndi á hvaða stigi stjórnarandstaðan stóð og stendur og einnig að hún taldi að fyrirmyndir hennar og einkavinir stæðu á sama tötralýðs stigi og hún sjálf. Bandaríska utanríkisþjónustan kann þó það í mannasiðum, að sKk tilboð kæmu alls ekki til greina, þ. e. hún kann einföldustu mannasiði í utanríkisviðskiptum, sem leppar hennar kunna ekki. Sviar gerðu Sjálfstæðisflokknum þann óleik, að bjóða talsverða aðstoð, enda var gerð tilraun til þess að gera sem minnst úr þeirri frétt í Morgun- blaðinu, sem stafar af því að nokkurs kala hefur gætt milli Bandaríkj anna og Svía og Morgunblaðið hegðar sér eftir því. Þegar lygaherferðin náði að- eins þeim tilgangi að fleka enn meir heimskustu fylgjendur „sj álfstæðisstefn- tmnar“ þá var tekið að hnýta í ríkisstjórnina vegna skipulagningar Almanna- varna á björgunarstarfinu. Ríkisstj órnin var talin bera ábyrgð á skipulagn- ingunni og einkum var ríkisstj órnin talin bera ábyrgð á þeim glæp, að nota ekki varnarliðið á Keflavíkurflugvelli við björgunarstarfið. En þvi miður fyrir Sj álfstæðisflokkinn, þá björguðu Vestmanneyingar sér sjálfir, vildu ekki bíða eftir því að varnarliðsþyrlur björguðu þeim, sem hefði reyndar tekið nokkra daga. Stöku sinnum gátu þó fjölmiðlar stj órnarandstöðunnar og liðsmenn þeirra hjá hljóð- og sjónvarpi talið upp mikil „afrek“ varnarliðsins í björgunar- starfinu. Reynt var að fylkja Vestmanneyingum um þessa stefnu stjórnarandstæð- inga, borgarafundur haldinn að frumkvæði Sjálfstæðisflokksins og ágætur fulltrúi „sjálfstæðisstefnunnar“ var þar látinn vitna um að Veslmanneying- ar vildu ekki þiggja aðstoð landa sinna, heldur skyldi leita til hungursjóða Sameinuðu þjóðanna eða til erlendra stórvelda rnn aðstoð. Ýmislegt fleira sagði þessi fylgjandi „sjálfstæðisstefnunnar", sem virðist annaðhvort sprott- ið af íllgirni eða heimsku. Svipað rugl birtist í Morgunblaðinu þá daga. Þessi tónn Sj álfstæðismanna var mjög frábrugðinn þeim anda sem mótaði afstöðu síðasta bóndans í Vestmannaeyjum, þar fór ekki betlandi fulltrúi „sj álfstæðisstef nunnar“. Betlaraárátta Sjálfstæðismanna náði hámarki, þegar vitsmunaverur Morg- unblaðsins tóku á sig rögg og steðjuðu í erlend sendiráð og inntu starfsmenn eftir því hversu háar fjárhæðir viðkomandi ríkisstjórnir myndu gefa. Þetta er eitt vesalasta ferðalag, sem íslenzkii' menn hafa lagt í og finnast engin 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.