Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 117
öryggið sem hagsmunagrundvaUað, ástlítið hjónaband veitir. Panduro er óspar á tákn, þau gegna því hlutverki í sögunni að undirbyggja þenn- an þátt í vitund Daníels sem hér hefur verið lýst: óttann við röskun, endurmat, raunveruleikann. Og satt best að segja hefur Panduro áð- ur tekist betur upp við að sýna framá upp- sprettu og vöxt óttans í hugskotum per- sóna sinna. Hér virðist mér líkast því þessi fyrsti hluti hafi orðið til í hendíngskasti því höfundinn hafi fýst að fara „lengra“ með vandann en hann hefur áður hætt sér. En hversvegna fýsir höfundinn nú ann- að en að lýsa þeirri blindu hríngiðu sem hrífur persónur hans þegar sviknar uppi- stöður lífsmats þeirra gefa sig? Jú, sitthvað hefur átt sér stað í danska þjóðfélaginu: heilafrystíngu kaldastríðs- áranna er að ljúka, kapítalisminn í Dan- mörku hefur tekið sögulegri þróun, stétta- andstæðurnar hafa skerpst, þjóðin hefur verið blekkt tilað gánga í eina sæng með afturhaldsöflum við inngöngu í Efnahags- bandalag Evrópu, ótrú á hina hefðbundnu kratapólitík og úrræði hennar hefur grip- ið um sig (sjá framgáng lýðskrumarans Glistrups). Afleiðíng alls þessa er skarpari vitund á flestum sviðum, bókmenntir eru þar ekki undanskildar, þær leita á ný jarð- sambands eftir lánga fjarveru. Það afl sem í umfjallaðri bók er látið tákna sprota þessara nýju viðhorfa er Unglíngauppreisnin svonefnda (Ungdoms- opröret). Hvað er þessi únglíngauppreisn? Eftilvill er hin misheppnaða byltíng í Frakklandi 1968 ljósasta (eða frægasta) dæmið um það sem átt er við. Þar brotnaði á vormánuðum ’68 alda sem lengi hafði ver- ið að rísa. Hin sundurleitustu öfl mættust í sótthitakenndri andstyggð á þjóðfélags- fyrirkomulagi hinna iðnþróuðu þjóða alls- nægtaheimsins - en forsendumar og mark- TJmsagnir um bœkur miðin vom of ólík tilað tækist að leiða þessi öfl saman gegn andstæðíngunum nema stutta stund. Olía björgunarsveita kerfisins slævði öldumar. Gripið var til ýmissa ráða. I Frakklandi var búið til lýðræði af glænýrri tegund, það var af því tagi að minnihlutinn getur ekki sigrað í kosníngum jafnvel þótt hann sé löngu orð- inn meirihluti (sjá nýafstaðnar kosníng- ar). Á Italíu var að venju beitt mddalegri aðferð: kylfunni. Á Norðurlöndum fór allt hægar af stað. Kratar hafa þar lengi haldið í stjómar- tauma, klipið ljótustu agnúana af kapítal- ismanum - og engin álíka ofbeldishefð og í Frakklandi og Italíu fyrirfinnst á Norð- urlöndum. Hver voru baráttumál Unglíngauppreisn- arinnar þegar hún hætti „bara að vera í uppreisn" og tók að hugsa? Jú, ekki vant- aði baráttumálin; fjarstæðukenndustu hóp- amir vildu leysa þjóðimar undan okinu annaðhvort með því að setja LSD í vatns- geyma eða skylda alla tilað hafa samfarir 4 sinnum á dag. En kröfur meginstraumsins í Danmörku vom um endurmat á neyslukerfinu, nýtt gildismat bæði á manneskjunni og um- hverfinu, raunhæfari utanríkisstefnu, frjálsar menntastofnanir, virkt atvinnulýð- ræði - róttækustu brotin í hreyfíngunni boðuðu og unnu að algjörri byltíngu á efnahagskerfinu og að stéttastríði. Sameiginlegt var það flestum hópum andófs- og byltíngarhreyfíngarinnar að þeir notuðu marxisma í einhverri skygg- íngu sem tæki til að greina í sundur ferlin í samfélaginu. Marxisminn var tekinn up|) við hinar aðskiljanlegu deildir háskólans sem aukafag; má nefna að í greinum einsog byggíngarlist, sálarfræði og bók- menntum skipaði marxisminn skyndilcga öndvegi. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.