Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 99
Framtíð kapítalismans nýlendum. Atferli Breta í Indlandi er Jdó líklega þekktast allra slíkra dæma. Skömmu áður en Bretar komu til Indlands var þar eitt háþróaðasta menn- ingarsvæði heimsins, en það var rænt miskunnarlaust og þannig leikið, að nú fyllir það flokk fátækustu og vanþróuðustu landa veraldar. Hin hlið þessara mála var eins og venjulega upphleðsla fjármagns á mið- svæðunum. Eric Williams, núverandi forsætisráðherra Trinidad og Tobago, segir í nytsömu og fræðandi riti, Capitalism and Slavery (Kapítalismi og þrælahald), að iðnbyltingin í Englandi hafi verið fjármögnuð með beinum og óbeinum gróða af þrælahaldi í Vestur-Indíum. Brooks Adams telur í bók sinni, The Law of Civilization in Decay (Lögmál hnignandi siðmenningar), að ránsfengnum frá Indlandi beri þessi heiður. Báðir hafa þeir á rétlu að standa. í kjölfar sigurvegaranna, fyrstu kynslóðar kúgaranna, fylgdu menn, er leggja vildu fé í arðbær fyrirtæki, kaupmenn, bankastjórar, stjórnendur og ráðgj afar, - allir þeir, sem stuðluðu að því að gera nýlendur og hálfnýlendur að stöðugri gróðauppsprettu fyrir hinn kapítalíska kjarna. Sá varð árangur starfs þeirra, að fram kom hið einkennandi munstur á efnahagslegum tengsl- um jaðarsvæða og miðsvæðis. Jaðarsvæðið var sérhæft til að framleiða hrá- efni fyrir miðsvæðið og varð jafnframt markaður fyrir fullunnar framleiðslu- vörur miðsvæðisins. Samtímis þessu féllu flest fyrirtæki jaðarsvæðanna í hendur kapítalista á miðsvæðinu, og þeir stungu bróðurpartinrun af gróðan- um í eigin vasa. Ofugþróuninni á jaðarsvæðunum var þannig komið í fastar skorður, en miðsvæðinu varð kleift að þróast með hjálp þeirra auðæfa, er það saug úr fylgiríkjum sínum. Á þessu stigi málsins vil ég víkja frá meginefninu og benda á, að þetta mynstur, þ. e. þróað og ríkt miðsvæði annars vegar en jaðarsvæði rúið auð- æfum hins vegar, er ekki aðeins einkennandi fyrir samband þróaðra kapítal- ískra landa og nýlendna eða hálfnýlendna þeirra. Að vísu birtist það þar í sínu hrikalegasta veldi, en þetta mynstur kemur einnig fram innan beggja svæða. Lítum til dæmis á Brasilíu, sem er, hvað viðkemur náttúruauðlindum og landfræðilegum möguleikum, eilt af auðugustu löndum veraldar. Þar má sjá samþjöppun auðæfa og iðnaðar á litlum þríhyrningi kringum Rio de Janeiro, Belo Horizonte og Sao Paulo. I öðrum hlutum landsins ríkir öfug- þróun og stöðugt ömurlegri fátækt. Sama fyrirbærið má líta innan kapítal- íska miðsvæðisins. Vegalengdin milli Harlem og Park Avenue er reyndar ekki nema tvær til þrjár mílur; hræðileg örbirgð og gegndarlaus auður hlið 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.