Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 75
Rögnvaldur Finnbogason Af palestínskum sjónarhól i „Þrettánda dag hins tólfta mánaðar - þe. mánaðarins Adar - þann dag er óvinir Júða höfðu vonað að fá yfirbugað þá... söfnuðust Júðar saman í borgum sínum um öll skattlönd Ahasverusar konungs til þess að leggja hend- ur á þá, er þeim leituðu tjóns. Og enginn fékk staðizt fyrir þeim, því að ótti við þá var kominn yfir allar þjóðir. Og allir höfðingjar skattlandanna og jarlarnir og landstjórarnir og embættismenn konungs veittu Júðum lið, því að ótti við Mordekai var yfir þá kominn. Því að Mordekai var mikill orðinn við hirð konungs, og orðstír hans fór um öll skattlöndin, því að mað- urinn Mordekai varð æ voldugri og voldugri. Og Júðar drápu óvini sína hrönnum; vógu þá með sverði, myrtu þá og tortímdu þeim, og fóru þeir með hatursmenn sína eftir geðþekkni sinni. Og í borginni Súsan drápu Júðar og tortímdu 500 manns... En aðrir Júðar þeir er bjuggu í skatt- löndum konungs, söfnuðust saman og vörðu líf sitt með því að hefna sín á óvinum sínum og myrða 75.000 meðal fjandmanna sinna - en eigi lögðu þeir hendur á fjármuni þeirra.“ Á þennan hátt er sagt frá hetjudáðum Júða í Esterarbók og hefur mörg- um að vonum þótt shkt rit eiga lítið erindi í helgiritasafn Biblíunnar. Engu að síður er bókin þar, hvað sem dómi Lúters og annarra vandlætara hður, og hún er það öllum Júðum til gleði og ánægju, því margur þj óðrembings- fuhur Gyðingur hefur fengið særðirm þjóðarmetnaði og stolti svalað við lestur þessarar hókar. Nútíma bibhurannsóknir hta yfirleitt á hókina sem sögulega skáldsögu, sem samin hafi verið einhverntíma á 4. öld fyrir Kr. til að skýra uppruna Púrímhátíðar Gyðinga. Höfundur bókarinnar hefur eflaust verið einn af þeim mikla fjölda Gyðinga í dreifingunni - eða diaspóra - sem náin kynni hafði af íran þeirra tíma og persneskmn hátt- um, þótt öh sé sagan með ævintýra- og kynjablæ. En sagan speglar þó fyrst og fremst hlutskipti Gyðingsins um aldir - hins ofsótta manns og þjóðar- brots, sem ætíð hýr undir refsivendi duttlungafuUra hai-ðstjóra, sem verður skotspónn spilltra stjómvalda sem athygli lýðsins og hatri er beint að, þegar viðkomandi landsfeður hafa leitt ógæfu og hrun yfir þjóð sína. 5tmm 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.