Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 22
Tímarit Máls og menningar langar sögur af Skúla-málunum. Og skelfing sagði hún snildarlega og hlut- ræknislaust frá. Þó var hún þá svarinn andstæðingur Skúla, og bróðir henn- ar, sem var læknir, varð að flýja til Vesturheims mitt í öllum þeim ósköpum. Kristján bróðir þeirra systra býr í hárri höll í sama túninu. Hann sat í önd- vegi úti á veggsvölum, þegar við riðum hjá, og horfði með konunglegri tign yfir héraðið eins og Óðinn úr Hliðskj álfi. Kristján á alla Flateyrina. Þar býr um 300 manns. Hann krefur engan mann um lóðargjald, þótt hann sitji sveltandi heima, og aldrei stígur hann fæti sínum niður á Flateyri. Það telur Kristján ekki virðingu sinni samboðið. Þau syslkini eru aristokratar frá hvirfli til ilja. Hér er stelpustertur, sem fermdist fyrra sunnudag. Hún segir, að eg eigi að lesa „Málaflutningsmanninn í klónum á Kölska“, erlendan reyfara. Eg veit ekki, hvað svoleiðis skens á að þýða. 17. júní las eg upp á kvöldskemtun hálfan þriðja kafla úr Bréfi til Láru: Um sjómensku mína á skútunni (mjög skemtilegur þátlur, sem eg hefi samið síðan eg fór úr Reykjavík), morðið á Vesturgötu og æfintýrið um Finnlaugu. Eg komst svo að orði í bréfi til Sigurðar Nordals: „Aheyrendur mínir göptu af skilningsleysi." - 19. júní las eg æfinlýrið af Emolon og Memblóku. Það er alment álit hér á ísafirði, að eg sé ekki með öllum mjalla. Einstaka halda þó, að eg sé nú. nokkurnveginn með öllu viti, en þeir eru sannfærðir um, að eg hafi einhverntíma verið á Kleppi. A Kleppi - vel á minst. Hvernig líður Kristínu minni? Einu sinni átli eg ekki aðra hugsjón en þá að verða vitfirringur á Kleppi. Þá voru dagarnir hlýir og bjartir og æskuilmur yfir holtum og vogum. Þá kysti eg Kristínu á hlemmnum og sat hjá henni 10 tíma í holtinu. í holu milli tveggja steina á eg blýant frá þeim dögum. Eg er önnum kafinn í að hreinskrifa bréfið. Eg er kominn aftur í kaflann um guðspekinga. Ýmsu hefi eg við bætt og fært margt til hetri frásagnar. Nú er bréfið orðið svo útlítandi, að tugthús er mér óumflýjanlegt. Segðu Guð- nýju, að henni sé óhætt að kaupa sér strax í brúðarkjólinn þess vegna. I gær vorum við Vilmundur að sjóða saman sérstakt Faðirvor handa kapitalistum. Ein bænin í því er svona: „Eigi leið þú oss í örbirgð, heldur gef oss gjald- þrotsfrest, þar til vér höfum stolið nógu miklu undan nauðungaruppboði og gert sáttmála við konur vorar.“ Vilmundur segir, að eg eigi að senda Ólafi Thors eitt eintak af bréfinu, með Faðirvorinu letruðu á. Fyrir nokkrum dögiun fekk eg ofurlitla sendingu frá guði. Eg var nýhátt- aður og var að pissa í koppinn minn eins og eg er vanur. Mér brá svo við, varð svo gagntekinn frá hvirfli til ilja, að eg æddi fram úr rúminu og hróp- 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.