Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 70
Tímarit Máls og menningar minnisstæÖ. Þegar ég seint um kvöldið kom til vinnu, benti deildarhjúkrun- arkonan mér á mann, sofandi í einu rúmanna og sagði: - Hann Valdi hérna er húinn að fá sprautu. Ég vona hann sofi frammundir morgun, en ef þú skyldir lenda í vandræðmn, þá blessaður hringdu á læknastúdentinn sem er á vakt. Þú ræður ekkert við hann einn, verði hann eins vondur og hann hefur verið í dag. Svo er nú líka hjúkrunarkona á vaktinni sem lítur inn til þín öðru hverju. Góða nótt. — Seinna frétti ég að sjúklingur þessi var kallaður Valdi vondi. — Og vakan hófst. — Ætli klukkan hafi ekki verið eitthvað í kringum þrjú þegar Valdi vondi reis upp af svefnmókinu og ég gekk mig til hans. Hann hvessti á mig svefndrukkin augu og sagði: — Þú ert nýr djöfull, þig ætla ég að drepa. Síðan upphófust áflogin. Ég reyndi að komast inn í bítibúrið og hringja bjöllunni, en búrinu hafði ég læst og komst ekki þang- að. Og engin kom hjúkrunarkonan. Loksins tókst mér að koma óðum mann- inum í rúmið sitt með þvi að beita hann öllum þeim fantabrögðum sem ég kunni. Hann var ekki hávær og ég hélt honum eins og í skrúfstykki. Slepptu mér helvítið þitt, sagði hann, þú meiðir mig. Ég sagði: Þú lætur svo illa Valdi minn, ég þori ekki að sleppa þér. Það er óþarfi að halda mér, sagði hann, ég skal vera rólegur. Og ég sleppti honum, en þorði ekki að yfirgefa hann. Og við lágum hlið við hlið í rúminu hans allgóða stund og þögðum. Loks sneri hann sér frá mér og fór að gráta í hljóði. Ég strauk honum yfir vangann og spurði hvort honum liði illa. Þá sneri hann sér að mér, hjúfraði sig eins og barn að mér og sagði: - Þetta eru svoddan andskotans hölv- uð helvítis kvikindi. Það á að drepa mig með sprautum. 0 ætli það, sagði ég. Heldurðu ég sé vitlaus, spurði hann. Neinei, sagði ég, þú ert bara veikur. Það er enginn sem vill gera þér illt. Hann þagði og reyndi að kæfa niðri í sér grátinn. Kastið var liðið hjá í þetta sinn. En oft varð að gefa þessum óhamingjusama manni róandi lyf. Nema, eftir þessa fyrstu nótt mína sem vökumanns, kom það aldrei fyrir, að við Valdi ættumst illt við. Hins vegar skeði það oft og iðulega, þegar ég átti í erfiðleikum við balstýrugan sjúk- ling, að vinur minn var þar allt í einu kominn til að hjálpa mér, og þá rauk í hann ofsinn svo ég átti fullt í fangi með að sefa hann þannig að elcki hlytist illt af. - Hann var alveg eins og óður köttur, og hann var lífvörður minn um langan tíma. - Smám saman tók þessum ofstopaköstum að linna og honum var leyft að fara út á gönguför með hjúkrunarmanninum, seinna einum sér, og hann imdi hag sínum hið bezta. Annars ætla ég ekki að halda áfram Kleppssögu minni. Til þess þyrfti ég 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.