Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 21
Bréf framan við eyrað á mér. Hnúskur á ristinni. Sárindi í hálsinum. Eitill undir kjálkabarðinu. Besefinn óvenjulega rauður að framan. Eymsli undir síðunni. Eg tek í nefið, til þess að fresta skelfingunni þar til eg vakna næst. Venju- lega tek eg þó ekki í nefið fyr en kl. 8). Eg gleymdi að geta þess, að á liverj- um morgni á elleftu stund fæ eg soðið vatn og brauð. Þú ættir að hætta við kaffið. Kaffi orsakar hj artabilun og krabba í maga. Nú bý eg yfir stórkostlegum pólitískum plönum. En hvað hefir það upp á sig? Eg er eini maðurinn á landinu, sem hefir reynt að koma vísindasniði á vinnubrögð sósíalista. En þeir eru svo úttroðnir af „heilbrigðri skynsemi“, svo blindaðir af borgaralegri smásmygli, að það er ókleift að koma nokkrum geníölum eða vísindalegum þanka inn í höfuðið á þeim. Maður, sem hefir setið sex ár við fætur Björns M. Ólsens og hlustað á sex fyrirlestra hjá Annie Besant og séð hana þeytast út um alt Bretaveldi, til þess að boða fólki fagn- aðarerindið - hann hlýtur að hafa fyrirlitningu á athæfi sósíalista hér heima. Ekkert er gert. Enginn vísindalegur lestur. Engar vísindalegar rannsóknir á atvinnumálum hér heima. Engir fyrirlestrar. Ekkert blað fyrir sveitamenn. Ekkert tímarit. Engin stækkun á Alþýðublaðinu. Engin alþýðleg fræðibók inn sósíalismus. Engin eining eða kraftur í félagsskapnum. Enginn áhugi. Þessir menn þykjast berjast fyrir upprennandi lífsstefnu. Hugsaðu þér áhug- ann, arnsúginn, sem þessi upprennandi lífsstefna dregur í flugnum. Jafnvel Ólafur Friðriksson er sokkinn niður í egyfskar konungagrafir í stað þess að rækj a pólitískar skyldur sínar við flokkinn. Og flokkurinn ber ekki einu sinni þá virðingu fyrir skyldurækninni, máttarstoð jafnaðarríkisins, að hann reyni til að fá Ólaf til að standa í stöðu sinni. Annars þýðir mér ekkert að tala mn þetta. Þeir fara sínu fram, mannkindurnar og bíða svo alls staðar ósigur við næstu kosningar. Svo afsaka þeir sig með því, að þeim liggi ekkert á. Þeir hafi eilífðirnar fyrir sér. En skyldi „öreigunum“, sem þeir þykjast vera að berjast fyrir, finnast, að þeir hafi úthald til að svelta i margar eilífðir? Um daginn fór eg vestur í Önundarfjörð með Vilmundi. Við fórum fót- gangandi yfir ofurhátt fjall snævi þakið. Hiti var á, og snjóflóðin dundu alt í kringum okkur. Ef þú vissir, hvað það er að vera staddur í lifshættu! A leiðinni töluðum við mn Bensa Þór, skifting atómanna og ultrafj ólubláu geislana. Þú skilur þetta ekki. Á Flateyri vorum við nótt og sögðum drauga- sögur. Um kvöldið heimsóktmn við systur Páls Torfasonar. Þær búa á Sól- bakka. Sá bær stendur í grænni fjallshlíð skamt fyrir ofan Flateyri. Ónnur þeirra systra, Ástríður að nafni, er höfðinglegasta kona, sem eg hefi nokk- umtíma séð. Hún hefir aldrei verið við karlmann kend. Hún sagði okkur 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.