Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 68
Tímarit Máls og menningar þessa dagana á okkar ágæta heimili. Tilvist hans og stefna er mér sögð helg- ast af því einu, að hann skemmtir og gleður meðal þess fólks sem drottinn hefur dæmt úr leik, hvort heldur það kunni að fyrirfinnast í fangelsi eða elli- heimili, jafnvel inni á virðulegum sjúkrahúsum góðborgaranna. Þessi ágæti klúbbur kom til okkar eitt kvöldið og söng fyrir okkur svo fallega músík, að ég fékk sem snöggvast yfir höfuðið og hélt ég væri kominn upp á eilífðarplan skógarþrastarins. Og nú eigum við að borga honum skemmtunina með því að kaupa egglagaða súkkulaðidrullu, sem gerð er handa börnum. - Nei, þessu trúi ég nú tæplega. - Eru hér ekki einhver brögð í tafli? Jóhannes á Borg sagði einhverju sinni við mig: - 011 þessi félög sem hefja reisu sína á fallegum orðum, svo sem eins og mannrækt, mannúð, hugg- un í harmi og hvað það nú allt heitir, - öll svíkja þau að meira eða minna leyti orð sín þegar fram í sækir, en gerast peningabraskarar eins og ég - og þú, hefðirðu gáfu til, sem ég veit nú reyndar þú hefur ekki. - Þess vegna er ég svo sinnulítill gagnvart öllu þessu happdrætti smáskítslegra hópa allra mögulegra samtaka. Ungmennafélagshreyfingin, sem ég einu sinni barðist fyrir, - er hún ekki orðin að draugi? - Nei, það þýðir ekki að bjóða mér happdrættismiða Jón minn. Eftir Jóhannes látinn orti ég þrjár vísur, sem birtust í Morgunblaðinu hræðilega afbakaðar. - Ég finn þær nú hvergi í rusli hjá mér. 66 Það er páskadagur og veðrið stilltur dumbungur. Það er eins og það hafi ekki ennþá náð sér eftir sorg föstudagsins langa. í gærdag gaf sjónvarpið okkur svipmynd af trúarbyltingu ungs fólks sem kennd er við Jesús. — Þessi hreyfing mun vera uppsprottin í Ameríku og er þjóðfélaginu alveg hættulaus, enda mun hún renna út í sandinn áður en nokkur hefur tíma til að snúa sér við. En hún er ekki óskemmtilegur leikur, ámóta og krossgáta eða tafl. - Og það er mikil músikk, sem á frævi sitt í negrasöngvum. Og ég. - Jafnvel ég, þessi óttalegi hatari alls hávaða. Ég hlustaði með velþóknun, en ekki leizt mér á að horfa uppí kjaftinn á piltin- um sem átti að sýna okkur Frelsarann. 67 Já Kleppsperíódan mín sem hjúkrunaimanns, liún var ekki svo vitlaus. Raun- ar var ég ekki lærður hjúkrunarmaður, en við vormn kallaðir hjúlaunarmenn 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.