Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 33
Tímabil tötraborgaranna birta skoðanir flokksins um íslenzkan landbúnað í þá veru að það sé þjóð- hagsleg nauðsyn, að landbúnaður verði aflagður, hann sé þjóðarbúinu of dýr og bændur séu svo fáir, að auðvelt yrði að koma þeim annars staðar fyrii4. Þessháttar kenningar falla ágætlega að stefnu tötraborgara, en réttmæti þeirra er vægast sagt mjög vafasamt. Þótt ekki verði grætt á landbúnaði eins og húsa- braski, okri og ýmsum vafasömum fjármögnunarfyrirtækjum lögfræðinga Sjálfstæðisflokksins, lifir drjúgur hluti þjóðarinnar á landbúnaði beint og óbeint. Það sem fyrrum var unnið úr landbúnaðarvörum út um sveitir, er nú að mestu unnið í bæjum, úrvinnsla hráefnisins fer þar fram og er vert að hafa það í huga, þegar einfeldningslegar langlokur um landbúnaðarmál birt- ast í Morgunblaðinu. En forusta Sjálfstæðisflokksins og vilsmunaverurnar við Morgunblaðið taka öllum slíkum skrifum með þökkum. Stefna Sjálfstæðisflokksins í sjávarútvegs- og landbúnaðarmálum er hlið- stæða við stefnu evrópskra og bandarískra kapílalista í þróunarlöndunum. Þróunarþjóðum er haldið á hungurstiginu og hráefni þeirra keypt fyrir sem lægst verð, síðan er unnin dýrmæt vara úr sömu hráefnum sem seld er með okurálagningu. Sjálfstæðisflokkurinn rekur samskonar slefnu gagnvart bænd- um og sjómönnum, þeir eiga að gegna hlut\'erki þróunarþjóða hér á landi, hráefni það sem þeir framleiða og veiða, skal keypt á sem allra lægstu verði og síðan unnin úr því vara, sem máttarstólpar Sjálfstæðisflokksins græða á. En höfuðmarkmið flokksins í atvinnuefnum er þó erlendur verksmiðjuiðn- aður hér á landi og þjónustugreinar við hann. Að þessu var unnið þau tólf ár, sem flokkurinn var við völd ásamt fylgihnelti sínum, Alþýðuflokknum. Afstaða flokksins til utanríkismála markaðist af þessari stefnu, reynt var að tengja íslenzka ríkið og þjóðina erlendum aðilum og veita þeim sem bezta aðstöðu hér. Herstöðvamálið varð því fjöregg flokksins, erlent varnarlið og náin efnahagsleg og pólitísk tengsl við það var einn þátturinn í því að tengja landsmenn alþjóðlegu auðmagni og síðast en ekki sízt réttlætti þessi stefna tilveru Sjálfstæðisflokksins, aflaði honum og forustuliði hans, tötraborgur- unum, þeirrar sjálfsréttlætingar, sem hann og þá skorti svo mjög og þeir gátu ekki fundið í stöðugri sjálfstæðisbaráttu smáþjóðar. Tal forustuliðsins um „samstöðu með öðrum lýðræðisþjóðum“ er trúarjátning flokksins og höfuðréttlæting tilveru hans, en það þýðir í raun afsal sjálfstæðis þjóðarinn- ar, sem minnstu munaði að yrði að veruleika. Rússagrýlan var óspart notuð til að vekja ótta meðal óbreyttra liðsmanna hans og nauðsyn varnarliðsins var gerð að trúaratriði. Hver myndi stefna flokksins verða í varnarmálum, ef landsmenn þyrftu að borga kostnaðinn af varnarliðinu? Myndi hann þá 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.