Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 72
Tímarit Máls og menningar
Við eignuðumst margar prýðilegar mellur á hernámsárunum, enda er þaS
kannski hiS eina sem ameríkanarnir gáfu okkur af hjartans lyst, og sögunni
til frægSar þá umlíSa stundir.
69
Nei, ellin er ekki jafn viSbjóSsleg og ég hélt. Og fjöldinn allur af fólkinu
hér er ekki svo mjög á fallanda fæti. Nei, hér eru bæSi kallar og konur, sem
eftir útlitinu aS dæma gætu ennþá veriS starfandi þegnar þjóSfélagsins. Hitt
er þó staSreynd, aS þaS er því um megn. Þetta er veikt fólk eins og ég sjálfur,
sem í mörg ár hef ekki getaS stundaS þaS starf sem ég yfirgaf og var þó létt.
- Veslings fólkiS. - En þaS getur skemmt sér. - Margt fimmludagskvöldiS,
þegar sjónvarpiS er í fríi, hópast þaS saman og upphefur sína eigin dagskrá
en þaS vantar skemmtikraftinn, svo þetta vill fara út um þúfur hjá þvi.
ÞaS glápa flestir á sj ónvarpiS þó fæstir skilj i mikinn hluta þess sem gerist
í myndinni. Þetta er meiri ávani en ílöngun. - Ég labba mig líka upp úr kjall-
aranum til aS glápa. ÞaS er of þreytandi aS liggja stöSugt á svefnbekknum
sínum og lesa bækur. Fyrr en klukkunni hefur auSnazt aS verSa tíu, er vinur
minn kominn niður til aS gleypa töfluna sína og breiSa sæng yfir höfuS. ÞaS
er alltaf glaSa ljós hjá honum, þegar ég kem og þó getur hann ekki sofiS
nema í myrkri. Ég er stundum að furða mig á því þegar ég heyri í honum
hroturnar, hvernig hann getur sofiS friSsamlega í öllu ljósi nema því sem ég
kveiki. Jú, hann hrýtur sallarólegur í öllu öSru ljósi. - En hvaSa rétt hef ég
til aS hæSast að vini mínum? Engan. Vitanlega engan. Ég aSeins slekk eins
og góSa barniS þegar hann umlar á mig. - Og ég ligg og ligg í myrkrinu minu
og get ekkert annaS gert en hugsa - hugsa.
Nei, því verSur ekki tekiS meS brosi á vör, aS búa viS annan mann í
skonsu.
70
Æijá, mér hálf leiðist þetta líf. Ég er í hlekkjum. Vissulega ætti ég að vera
þakklátur guði og forstjóranum hérna, fyrir þá miklu náS, aS ekki skuli
þurfa aS fenna niður á hausinn á mér. „Það er illur skúti, sem ekki er betri
en úti“. Mikil feikn á íslenzk túnga til af lifandi speki og alþýðlegri, - þessu
furðulega tjáningarformi sálarinnar. - Líkaminn er mállaus, eSa kannski rétt-
ara sagt: mál hans er þaS eitt aS engjast af kvölum eða hristast af hlátri, auk
allra viðbragða milli þeirra póla. Einliverj u sinni var hlegiS aS mér fyrir aS
tala um sál mannsins. Það var í þá tíð þegar kommúnisminn okkar var í
62