Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 19
Bréf Hér í húsinu dvaldist Reykvíkingur nokkur þrjá mánuði í hitteðfyrra. Hann var á fimtugsaldri. Þegar hann var búinn að vera hér á annan mánuð tók hann að dreyma furðulega drauma. Oft dreymdi hann fugla og reið grárri meri í loftinu. Þessi maður var þá búinn að shta sér út í hjónabandi í 20 ár, en kona hans var syðra. Drauma sína sagði hann yfir borðum eins og eg. Hann varð að almennu athlægi í húsinu, en enginn þorði að ráða drauma hans upphátt. Draumaráðningar sínar hefir Vilmundur úr þýðverskum doðrant. Hann er saman settur af þýzku læknisfífli, er Stekel heitir. Þessu trúir Vilmundur eins og nýju neti. Hann segir, að draumar séu ekki fyrir einhverju, heldur af einhverju. Mér hefir ekki enn þá tekist að koma honum í skilning um, að það, sem er fyrir einhverju, sé einnig af einhverju. Annars er Vilmundur dá- lítið farinn að hneigjast til dulspekilegra ígrundana í seinni tíð. Eg held hann hafi orðið fyrir áhrifum af Upton Sinclair. Sinclair er miklu andlegri maður en títt er um sósíalista. Vilmundur á flest rit hans. Ein af bókiun hans heitir The profit of religion (tekjur af trúarbrögðum). Sýnir hann þar, hvernig menn nota trúarbrögðin til þess að auðga sjálfa sig og féfletta aðra. En Sinclair er ekki sá asni, að fordæma trúarbrögðin fyrir þessar sakir. Hann segist þvert á móti trúa öllum kraftaverkum Krists, einnig því, að hann hafi vakið upp mann, sem virtist vera dauður. Ef sósíalistar reyndu að vera í ein- hverju skynsamlegu samræmi við sjálfa sig, ættu þeir einnig að rísa önd- verðir gegn vísindunum, því að þau eru aðalvopn kapitalistanna móti þeim og þeirra hugsjómun. Nú ætlar Vilmundur að fara að lesa Æðri heima eftir Leadbeater. Hann er að láta reisa fullkomnasta spítala landsins. Það verður veglegt hús. í kjallaranum er líkhús, en stór upprisusalur á efslu hæðinni. Þar á að vekja mig og Odd Gíslason upp frá dauðum. Vilmundur þyrfti að vera læknir hver- vetna þar, sem vantar sjúkrahús. Landsspítalanum fyrirhugaða gæti hann komið upp á nokkrum vikum. Slíkur maður getur ekki hreyft litla fingurinn án þess að velta veröldum. Yfir ísafirði er fjall eitt geysimikið með klettabeltum ofan til. Uppi í miðri hlíðinni er stór stallur inn í fjallið. Hann heitir Gleiðarhjalli. í fyrra vor flutti Kjerúlf læknir ræðu undir beru lofti við hátíðarhöldin hér 17. júní. I ræðu sinni komst hann meðal annars svo að orði, að dauðinn lægi í leyni inni á gólfi, er ungbörnin fæddust, og réðist á þau eins og ánamaðkur. Enn- fremur sagði hann, að Guð væri eins hátt hafinn yfir mennina og Gleiðar- hjalli yfir ræðupallinn. Þessu sneri Vilmundur svo í bundið mál: 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.