Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 61
Úr dagbók (II) Það var sorglegt. Já, og við litum ekki glaðan dag lengi lengi. - Amma vill ekki eiga kisu af því hún er svo hrædd um fuglana fyrir henni. Auðvitað eru kettir mis- jafnlega meinlausir. Það er náttúrlega alveg satt. En kisan okkar deyddi aldrei fugl, eða varla held ég það. Guðný prestur er listmálari. Hún gaf mér fallega mynd af sólsetri, ljóm- andi fallega mynd. En í stað þess að setjast bak við fjallið, þá villtist þessi ljómandi fallega sól og datt niður á túnið heima hjá henni. Og það er einmitt það skemmtilegasta, enda hangir hún nú innrömmuð yfir rúminu mínu og vakir yfir mér eins og engill. Við félagar kyssum allt fólkið í Lyngholti og ökum suður í dag. Ekki mjög langt utan við kaupstaðinn er býlið forna hans Þórðar hreðu, sem einhver ágætur maður hefur minnzt í þessari vísu: Þórður hreða, þegn hann vó, þessi bjó á Ósi. Breytti aldrei bóndinn svó hann berði menn í fjósi. Þetta er sennilega gamall húsgangur og gefur jörðinni líf og lit. Mið- fjarðar-Skeggi bjó á Reykjum. Hann stal sverði frá Hrólfi kröku úti í Dan- mörku, dauðum, og var kappi mikill og vitur. - Reykir hinir fornu munu staðið hafa einhversstaðar þar í nánd sem nú heitir Laugarbakki og gott ef ekki einmitt þar. - Aldrei máttu þeir svo sjást, Skeggi og Þórður, að þá ekki blóðlangaði til að drepa hvorn annan, en allt snerist það brugg upp í gagn- kvæma virðingu um síðir, fyrir tilstuðlan göfuglynds æskumanns, og er það ekki í eina skiptið sem æskan hefur orðið sögunni til sóma. Það er bræla á Holtavörðuheiðinni og útsýn engin. Aftur á móti hvílir Borgarfjörðurinn í sól og svala og er mjög fallegur. — Þar var ég einn löngu umliðinn sumartíma í vegavinnu ásamt með fleiri kvensömum strákum sem ég hvorki hirði um né nenni að nefna. - Kvennafar er álíka merkilegt og mjólkurlaus hafragrautur. Og við ókum niður Borgarfjörðinn og dáðumst að öllu sem við sáum og lofuðum guð. - Síðan kom Brattabrekka. Suður yfir Bröttu-Brekku bar þá sjúkan örninn hvíta. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.