Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 92
Tímarit Máls og menningar á löngu, að ýmsir árekstrar yrðu milli Gyðinga og þessarar nýju stéttar, þeir missa smám saman einokunaraðstöðu sína á sviði verzlunar og þeir eru úti- lokaðir frá gildum hinna evrópsku kaupmanna. A 15. og 16. öld var flestum Gyðingum vísað úr landi á Spáni og Portúgal. Þessir Gyðingar settust margir hverjir að í Austur-Evrópu og hinu ottómanska ríki. Þar fundu þeir verzlunarhætti hins gamla lénsskipulags, sem þá hafði sungið sitt síðasta vers í Vestur-Evrópu, og hér ganga þeir á ný inn í sitt gamla hlutverk sem verzlunarmenn, víxlarar og handverksmenn. Fæðingarhríðir kapítalismans í Austur-Evrópu á 19. öld urðu allharðar og varð hin nýja borgarastétt Rúss- lands að styðjast við öfgafulla þjóðernisstefnu sér til framdráttar. I efnahags- öngþveiti þessara ára var athygli fólksins síðan beint inn á brautir andsemit- isma og Gyðingahaturs, eins og áður hefur verið að vikið. Gyðingar Vestur-Evrópu fóta sig í nýjum heimi hins iðnvædda kapitalisma og verða álirifamikið afl í f j ármálaheiminum. Styrjaldir 20. aldar færa okkur feigðarboða kapítalismans í alláþreifanlegum myndum. Nýir þj óðfélagshættir eru í deiglunni og harðnandi átök sósíalisma og kapítalisma setj a Gyðinga í Evrópu í sömu aðstöðu og þeir komust í á 15. og 16. öld, er lénsskipulag miðalda hafði gengið sér til húðar. „Evrópskir Gyðingar urðu að gjalda ógnlegu verði það hlutverk, sem þeir höfðu leikið í sögu Evrópu, án þess þó að hafa valið það sjálfir,“ segir I. Deutscher. - Mynd hins ríka Gyðinga- kaupmanns og okurkarls, eins og hún hafði lifað í þjóðsögu og ævintýri, var hent á lofti af nazistunum þýzku og hún blásin út, þar til hún tók á sig tröll- aukna mynd, sem otað var að hinum fáfróða múg, honum til hremmingar og valdhöfunum til hagnaðar. Að dómi marxista er því orsakanna að andsemítisma og Gyðingahatri hér að leita, og allar tilraunir til að leysa vandamál Gyðingahaturs hljóta að vera bundnar því, að andstæður kapítalismans í efnahagslífi samtímans verði leystar með vaxandi sósíalisma. Því er lausn Gyðingavandamálsins ef til vill minna undir því komin, hvaða stjórn situr að völdum í Tel Aviv, en hinu, hvaða stjórnarhættir verða teknir upp á Vesturlöndum á komandi árum, segja þeir. - Ég vitnaði áðan í Isaac Deutscher, en hann var af pólskum Gyðingaættum, kunnur blaðamaður og rithöftmdur. Hann lézt árið 1968. Hann ferðaðist um Ísraeisríki nokkru fyrir dauða sinn og flutti þar fyrirlestra, þar sem hann ræddi meðal annars vandamál ísraelsmanna og Palestínu-Araba. í ein- um af fyrirlestrum sínum komst hann svo að orði um þessi mál: „Maður stökk út af efstu hæð á brennandi húsi, þar sem margir ættingjar 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.