Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 40
Tímarit Máls og menningar að nokkrum hluta og þar eð þeir erlendir menn, sem stunduðu kaupskap hér og unnu hér sem búðarlokur komu margir hverjir hingað af fremur neikvæðum ástæðum, var heimanfylgj an ekki sem vænlegust til mólunar. Því verður skiljanlegur þj óðvillingsháttur mótandi hluta íslenzkrar borgarastéttar og öll pólitík Sj álfstæðisflokksins sér í lagi. Þeir sem voru sprottnir úr öðr- um jarðvegi og mótuðust af íslenzkum samfélagshefðum urðu annaðhvort að gerast einhverskonar umskiptingar eða réttlæta afstöðu sína sem samstöðu með lýðræðisþjóðunum. Hvað mn það, þá gildir græðgin og gróðahugsunin sem mótunarafl innan flokksforustunnar, öðru nafni framtak einstaklingsins á Morgunblaðsmáli, athafnasemi á vettvangi kaupsýslu og hrasks. Ótti braskaranna við að missa aðstöðu til iðju sinnar markar mjög stefnu Sjálfstæðisflokksins, og er sívirkur. Þessi stöðugi ótti kemur oft fram í þeirri mynd að hræða fólk til fylgis við Sjálfstæðisflokkinn á fölskum for- sendum, frægasti skelfingarvakinn er vitaskuld Rússar og kommúnistar. Ekki er þar með sagt að kommúnistar á Morgunblaðsmáli sé ákveðið hug- tak, sem merki eitthvað í þá átt sem hugsandi verur leggja í orðið. Hugtakið kommúnisti á Morgunblaðsmáli getur merkt: sósíalisti, kommúnisli, anark- isti, maoisti, framsóknarmaður, sósíal-demokrat og einstaka sinnum alþýðu- flokksmaður. Orðið er notað um þá sem ógna aðstöðu braskaranna, sem reka Sjálfstæðisflokkinn. Stjórn Tryggva Þórhallssonar var nefnd kommúnista- stjórn á sínum tíma, Jónas Jónsson var á snærum kommúnista og núverandi stjórn Ólafs Jóhannessonar er að því er skilst á Morgunblaðinu dulbúin kommúnistastjórn. Og hvar er þá öryggi að finna þegar shk stjórn er við völd? Það hefur stundum gloppazt upp úr Sjálfstæðisforustunni að herinn á Keflavíkurflugvelli tryggi „frelsi og lýðræði'‘ á íslandi og muni gera það, ef hagsmunum braskaralýðsins yrði verulega hætt. Þar er það skjól og skjöldur sem tryggir öryggi Sjálfstæðisflokksins ef í odda skærist, að þeirra áliti. Varnir landsins eru aðeins dulbúningur, samstaða með lýðræðisþjóð- unum réttlæting og skrautfjöður smáborgara, en aðalatriðið er að herinn verði hér um aldur og ævi Sj álfstæðisflokknum til verndar gegn íslenzkri stefnu í utanríkismálum og gegn samvirku íslenzku samfélagi, félagshyggju og samvinnu, sem er sá kommúnismi sem braskararnir og Sjálfstæðisflokkur- inn óttast. Ailt tal þeirra um varnir landsins er yfirskin, herinn á Miðnes- heiði veitir þeim öryggi og sálarfrið. Því er stefna þeirra skiljanleg, þeir áhta Bandaríkjamenn kjörna verndara bófafrelsisins, og að þeir muni styðja við bakið á sér, ef verulega yrði þjarmað að eigendum Sjálfstæðisflokksins. Þessi skoðun þeirra ber þess ekki vott að þeir meti bandarískt siðferði hátt í utan- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.