Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 110
Tímarit Máls og menningar ingu leikrits, í samþjöppun, í útrýmingu aukaatriða, að því er til inntaks leikrits tekur. Rit Northams Leikrœn aðferð Ibsens skortir gersamlega hin föstu tök Tennants á sama viðfangsefninu. Eigi að síður er þetta verk þó raunhæf rannsókn. í raun réttri tekur það þar við, sem Tennant sleppir í yfirborðs- kenndri misskynjan sinni. Northam leitar hins táknræna, sem býr og stendur að baki hversdagsleika mannlífsins - svo sem í dagstofunni og búnaði henn- ar, eins og leikritahöfundurinn Ibsen dregur hana upp í fyrirsögn sinni um leiksviðið - af nákvæmni sem nálgast ljósmyndina. Reyndar gæti lesandinn orðið smeykur við orðið „tákn“ eða öllu fremur orðmyndina „táknrænn“, þegar Ibsen er annars vegar. Hann óskar sér þá, ef til vill, að villiöndin mætti vera í friði á geymsluloftinu, og hvítu hestarnir fá svolitla hvíld úti í hest- húsi. En Northam er ekki á því máli. Hann er hins vegar niðursokkinn í rann- sókn þess, sem leikbúningar og leiksviðsbúnaður eiga að tákna og sýna - allt þelta, sem lieyrir leikmyndinni til, hin ytri listmeðöl og tæki til að ná fram áhrifum „gegnum augað“. Þessi grundvallaratriði eru það líka, sem ljá persónunum jafnan nýja drætti í ytri mynd sína, skýra þætti og hluti, sem annars kynnu að fara framhjá okkur. En svo fínlega er um þetta búið, að við veitum naumast hverju einstöku smáatriði atliygli, af því að það er partur af heild. En einmitt þarna er á ferðinni „sálarfræði í leynum“, og hennar meistari er Henrik Ibsen. Skilgreining Northams á hinu Ibsenska leikriti er í raun réttri óbein vörn fyrir hefðbundinn leikstíl og leikmáta. Samkvæmt þessu mundi tilfærsla í tíma og nýtízkuháttur varðandi búninga og umhverfismynd leikverks jafnan verða til að draga úr þeim áhrifum, sem Ibsen stefnir að og vill fá fram. Tilvísan höfundar um leiksviðsbúnað ber því að fylgja í hvívetna! Tökum Nóru sem dæmi, þar sem hún dansar tarantelluna í ítölskum kvenbúningi. Að vísu er það leikbúningur - á að gefa til kynna, að undir niðri þrái hún að lifa áfram tilveru hrúðunnar. Kringumstæðurnar leggja þar bönd á hana, og svo dansar hún sinn ítalska dans - þennan sannkallaða kóngulóarvef. Sjal er hún látin bera utan yfir þjóðbúningnum. Það er eins konar óheillaviti, þetta sjal. Seinna tekur Helmer það af herðuin hennar - hann vill ekki annað en hún hverfi aftur inn í heim hrúðunnar. Þegar svo Nóra stendur andspænis sjálfum örlögunum stutta stund og hugur hennar snýst allur um að ráða sig af dögum, þrífur hún svartan frakka eiginmannsins og fleygir honum yfir sig ásamt sjalinu. Og á úrslitastundinni, er hún yfirgefur mann og börn, sveipar hún um sig sjalinu. Þetta tjáir eldci minna en þótt hlið hefði skollið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.