Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 58
Tímarit Máls og menningar Tjörn á Vatnsnesi er geysi-fagurt býli á að sjá. Þar situr presturinn. Við báðum honum og jörðinni hans allra heilla og rúlluðum áfram. Síðan leið ekki á löngu þar til við komum að Hindisvík, - fegursta stað nessins. í þeirri vík hokrar uppgjafaklerkurinn og skáldið, séra Sigurður Norland. - Hann er þjóðfrægur, einkum fyrir þær sakir, að þar má enga skepnu deyða nema kannski rottu, ef hún er til. - Hann lifir hér í rauðu húsi og litlu eins og múnkur með náttúrulausri konu og gamalli og dálítið kýttri. - Við komum ekki þangað heim í þetta sinn, en stöldruðum við uppi á klettagötunni og horfðum hugfangnir niður á setrið. - Víkin var morandi af lífi. - Þegar aðrir bændur hér á nesinu keppast við að drepa fugl og kóp, þá gengur þetta harn guðs niður í flæðarmálið, tekur ofan harðkúluhattinn og býður allri skepnu góðan dag í Jesú nafni. - Og, segir hann við selinn, reyniði nú að hafa gott af grásleppunni aumingjarnir ykkar. - Grásleppan er nefnilega í vitund hans, einskonar gras í haga handa skepnum. - Og hann veifar til æðarfuglsins og kríimnar og undrast stórum hve fallega er synt og flogið. Svo mikill galdramaður í skáldskapnum er þessi heilagi prestur, að hann leikur sér að hinu flóknasta rími eins og harn að skeljum: Flogum brennur Hekla há, haga græður kvíða, logum rennur, ekla á aga ræður víða. Hér er seinni hluti vísu endurtekning fyrri hlutans, með því fororði þó, að fyrsti stafur hvers orðs sé felldur niður. - Þetta kalla ég hvítagaldur. Séra Sigurður er að vísu ekki eini íslendingurinn, sem leikið hefur sér að færa útlent mál í ferskeytlu, en fáum held ég hafi tekizt það af meiri hagleik en honum. - Hér bregður hann á glens við enskuna: Long ago a song I sang. Sing it low within my ring. Strong a blow. A hell they rang. Bring my poem for the King. Og guð blessi svo þenna son sinn með fagurt skeggið brúnt og hjartað hreint og göfugt. Og við héldum áfram út nesið. - Skamml í hurtu er önnur vík. Þar húa X 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.