Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1973, Blaðsíða 120
Tímarit Máls og menningar við frænd- og venslafólk sitt og sama er að segja um frásagnir hans um skipti Tryggva við allan þann manngrúa, sem hann átti skipti við, höf. beitir þá sál- fræðilegum skilningi og verða því margar mannlýsingar hans minnisstæðar. Myndhreyting Tryggva Gunnarssonar frá framfarasinnuðum athafnamanni og til fremur íhaldssams fjármálamanns er sýnd með miklum ágætum og forsendunum fyr- ir þeim hreytingum eru gerð góð skil. Rit þetta er nú orðið meðal höfuðrita ís- lenzkrar sagnfræði og er þetta þriðja bindi veigamest hinna þriggja. I ævisögu Tryggva Gunnarssonar eru heimildir nýttar til sögurannsókna og sögu- ritunar, en í nýútkominni íslandssögu 19. til 20. aldar1 er textinn nokkurskonar kommentar við heimildirnar, auk þess er ætlunin að gefa út heimildartexta, talna og taflna sem bókarauka. Ritið er ætlað til kennslu og hentar vel sem slíkt, með viss- um viðhótum og úrfellingum eða stytting- um og hætir þar úr brýnni þörf. Pólitíska sagan er höfuðviðfangsefni og einnig rek- ur höfundur efnahagssöguna, en tengslin þar á milli eru ekki skýrð sem skyldi. Tengsl íslenzkrar verzlunar og sjálfstæðis- baráttunnar eru lítt krufin, hvað átti As- geirsverzlun á ísafirði mikinn þátt í því að styrkja baráttu Jóns Sigurðssonar? Hvar eru rakin tengsl hákarlsaflans við Eyjafjörð og stofnunar Gránufélagsins og síðar Kaupfélags Þingeyinga? Islenzk verzlunarstétt fyrri hluta 19. aldar átti ekki ósmáan þátt í sjálfstæðisbaráttunni, sem var sjálfsögð afstaða dugmikilla kaup- manna, aukið stjórnarfarslegt sjálfstæði var þeirra hagur. 1 Heimir Þorleifsson: Frá einveldi til lýS- veldis. Islandssaga ejtir 1830. Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1973. 270 bls. Eins og hæfir kommentar við heimildir, þá skortir þyngdarpunkta í þessa saman- tekt. Þá kemur það, til hvers er verið að skrifa sögu, nema þá sem kommentar? Hér er lýst sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar fram til lýðveldis, en þá er líkt og sjálf- stæðisbaráttan hverfi á blöðum þessarar hókar og er sjálfsagt horfin hjá mörgum. Höfundur aðgreinir persónusöguna fram- vindu sögunnar, hann setur upp sérkafla um þá menn, sem mest áhrif hafa á hverj- um tíma. Þessi aðgreining persónusögu og almennrar sögu verður til ofmikiUar sundurgreiningar í bókinni. Sérhæfing á öUum sviðum er einkenni vorra tíma, en bútaskrif af svona tagi eru hálf ankanna- leg. Höf. segir í formála, að persónusaga hafi jafnan verið ríkur þáttur íslenzkrar sagnaritunar, e. t. v. of ríkur, og því hafi hann þennan hátt á. Þessi aðferð deyfir hókina og eykur á kommentarbragðið. Bókmenntir og áhrifum þeirra á íslenzka pólitík er sleppt, þar kemur sérhæfingin til sögunnar, hókmenntir eru sjálfstæð grein, sem tilheyra bókmenntasögunni, gæti mað- ur álilið að höf. héldL En sumir segja að bókmenntirnar hafi haldið lífinu í þjóð- inni á fyrri öldum, það er kannski fullmik- ið sagt, en þær áttu sannarlega mikinn þátt í andlegri reisn þjóðarinnar, en þá er komið út í pólitík og stefnumótun. Allt slíkt forðast höfundur sem heitan eld. Það er áreiðanlega verðugt efni að setja sam- an bók um póhtísk áhrif rita Halldórs Laxness og Þórbergs Þórðarsonar. En í hókinni her lítið á áhrifum þeirra. Þrátt fyrir þá lognmollu hlutleysis og stefnuleysis sem þrúgar þessar bókarsíður, þá er hókin gagnsainleg sem kommentar við heimUdir, flestir meginþættir yfir- borðs framvindunnar eru ræddir og lýst að nokkru en efnahagslegar og persónulegar hvatir tU þeirrar framvindu eru ekki rædd- ar svo dugi, ekki heldur áhrif erlendra 110
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.