Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 47
Ad skrifa gegn lesendum verk franska hersins í Alsír. Af þessum sökum mátti forlagið þola yfirgang stjórnvalda og stundum sprengjutilræði öfgamanna. Því var eðlilegt að nýsögurnar kæmu út hjá þessu forlagi en ekki öðru. Fram að þessu hafði bókum nýsögurithöfunda yfirleitt verið hafnað af útgefendum. Oft var gefin sú ástæða að þetta væru ekki „alvöru“ skáldsög- ur. Dæmi um þetta eru skáldsögur Samuels Beckett, sem síðar varð frægur af leikritum sínum. Eg tel skáldsögur hans, t.d. Molloy eða Malone deyr, enn merkari en leikritin, en þær komu út hjá Miðnæturforlaginu í byrjun sjötta áratugarins. Aður höfðu allir helstu bókaútgefendur í Frakklandi hafnað þessum sögum. Bréfin sem þeir sendu Beckett hafa varðveist og þar útskýra þeir að sögur hans svari á engan hátt til þess sem lesendur vænta af skáldsögum, að þetta séu ekki „alvöruskáldsögur". Svipaðar ástæður ollu því að bækur mínar komu út hjá forlaginu, og um miðjan sjötta áratuginn bauð ég þangað rithöfundunum sem ég nefndi í upphafi. Sumar skáldsögur þeirra höfðu reyndar komið út hjá öðrum út- gefendum en þeir urðu fyrst kunnir eftir að bækur þeirra komu út hjá Miðnæturforlaginu. Þangað til höfðu bókmenntagagnrýnendur varla fjallað nokkuð um verk þeirra. Þeir álitu þá vera jaðarfólk og bækur þeirra ekki „alvöruskáldsögur". Nýsagan og gagnrýnendur Þessi skilgreining á því hvað er „alvöruskáldsaga" og hvað ekki hefur alltaf truflað mig. Þegar ég hóf, þrítugur að aldri, að skrifa skáldsögur og sendi þær svo útgefendum, var mér einnig svarað að sögur mínar svöruðu ekki til væntinga lesenda. Þá spurði ég sjálfan mig: „En er ég nokkuð að skrifa fyrir lesendur mína?“ Að vissu leyti má svara þessu játandi, því ég ætlast til þess að bækur mínar séu lesnar. En ég skrifa ekki til að geðjast lesendum mín- um, ekki til að uppfylla óskir þeirra. Það má að vissu leyti segja að ég skrifi gegn lesendum mínum. Ég beini máli mínu til þeirra, en það er ekki til að þóknast þeim, miklu heldur til að trufla þá. Eg þarfnast lesenda, ég beini máli mínu til þeirra, en ég er á móti þeim. En þar sem ég er einnig, að vissu leyti, minn eigin lesandi, skrifa ég einnig gegn sjálfum mér. Af þessari ástæðu var ég alveg sáttur við það þegar gagnrýnendur ámæltu mér, Simon eða Sarraute fyrir að skrifa ekki „alvöruskáldsögur". Við, skáldsöguhöfundar, og þeir, gagnrýnendur, vorum ekki hér til að gera sömu hlutina. Okkar hlutverk var að bjóða fram eitthvað nýtt, en þeirra að verja það sem fyrir var. Á þessum árum var veldi blaðagagnrýnenda í Frakklandi mikið. Þegar bækur okkar komu fyrst út, þá var það annað tveggja að þeir þögðu um 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.