Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 30
Tímarit Máls og menningar tekið svo litlum breytingum: Olafur gætti hjarðar sinnar vetur og sumar og leit eftir heyskapnum og fiskveiðunum alveg eins og þessi litli hvassnefjaði prestur gerir. Að undanskildu kaffinu og brennivíninu voru matvæli í skála hans þar sem voru „markaðar ágætlegar sögur", nákvæmlega þau sömu og hjá litla prestinum í hans litlu stofu. Eg efast ekki um að bærinn standi á sama stað. En guð minn góður! Hvílík smæð og úrræðaleysi, sem komið er í stað hinnar fornu ástríðu og ofbeldis er hér átti sér stað einu sinni - og engu er gleymt, svo að mönnum er ekki mögulegt að ganga framhjá því án þess að veita því athygli. Það er samt einskonar viðurkenning á því forna lífi, sem lifað var í landinu, þó held ég að líf þeirra sé ekki minna virði en annarra manna annars staðar, og það er ekki annað að sjá en þeir séu hamingjusamir. Þetta er samt hræðilegur staður. Látum vonina vera er felst í óséðu hafinu, og hinum undarlegu og ógnandi breytingum á hinum hornóttu fjöllum handan við fjörðinn, en það sem þar er framyfir virðist tómleiki og annað ekki: grassvörður undir fótum þér, og himinninn yfir höfði þér, það er allt og sumt. Hver sú hugsvölun er lífinu býðst hér, verður að koma frá þér sjálfum eða þessum fornu sögum, sem ekki er sérlega vongjöfult í sjálfu sér.“17 Það sem blasti við augum Morris í þessari fyrri ferð hans til Islands var engin dýrðarmynd. 19. október 1871 eftir að hann er kominn heim aftur, áréttar hann þessa lýsingu í bréfi: „. . . hvað ásýnd landsins snertir, þá er hún að minnsta kosti ekkert venju- leg; áhrif hennar á gömlu sagnaþulina liggja í augum uppi: tómleiki og ber- angur einhvers sögustaðar og eymd þess lífs sem komið hefur í stað gömlu harmsagnanna gera mann raunar dapran um stund, þangað til maður minnist þess hve langt er um liðið og hugrekkisins og vonarinnar sem þar var áður.“18 Morris blöskrar eymdin á íslendingum en er þó jafnan jákvæður í garð þeirra. Sérstaklega er hann hrifinn af því að gamla frásagnarlistin hefur varðveist meðal fólksins þó það virðist ekki tengjast nema óbeint daglegu lífi þess: „. . . Og svo fólkið: latt, dreymandi, án fyrirætlana eða vonar: hræðilega fátækt og vant skorti af öllu tagi - en þrátt fyrir þetta allt, blítt, vingjarnlegt, afar forvitið, uppfullt af hinum gamla menningararfi, það lifir í hrífandi fortíð sinni, má segja, innan um drauma um „Furor Norsmanorum" og svo ánægt og glatt að maður skammaðist sín fyrir sitt eigið nöldursama líf - var ekki eitthvað ljómandi og nýtt við það líka? Vissulega hefði þetta allt ekki verið neitt neitt, nema vegna minningarinnar um gömlu sagnaþulina; ég held að án þeirra væri þjóðin löngu sokkin niður í doða og grimmd . . .“19 I fyrrgreindum fyrirlestri um fornbókmenntir Islendinga sem talið er að 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.