Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 101

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Síða 101
Dtemd til að hrekjast 12 Sbr. Kterlighedens forrykte tale, bls. 119. 13 Slíkar „spælingar", þar sem mikil áhersla er lögð á orðheppni aðalpersóna, hæfi- leika þeirra til að segja brandara, snúa út úr og reka viðmælanda á stampinn, má sjá víða í verkum íslenskra kvenrithöfunda frá síðustu árum. Má þar nefna bækur Guðrúnar Helgadóttur, Asu Sólveigar, Auðar Haralds, Fríðu Sigurðar- dóttur (einkum Sólina og skuggann) og Stefaníu Porgrímsdóttur. Oft er það eitthvert yfirvald sem spælingin beinist gegn, uppalandi, kennari eða læknir, og ber söguhetjan ævinlega sigur úr býtum í orðakastinu. Öðlast hún þar sem viðurkenningu annarra persóna sem gjarnan láta hana í ljósi með samþykkjandi hlátri á kostnað þess sem fyrir spælingunni verður. 14 Lýsingarnar á Oldu í rúminu minna á ummæli Heléne Cixous í greininni „Ca- stration and Decapitation", (ensk þýðing í Signs nr 1 1981), þar sem hún fjallar á mjög skemmtilegan hátt um það hvernig menningin hefur ævinlega haft til- hneigingu til að binda konuna við rúmið. Hún segir: Woman, if you look for her, has a strong chance of always being found in one position: in bed. In bed and asleep - “laid (out).” She is always to be found on or in a bed: Sleeping Beauty is lifted from her bed by a man because, as we all know, women don’t wake up by themselves: man has to intervene, you understand. She is lifted up by the man who will lay her in her next bed so that she may be confined to bed ever after. . . (bls. 43) 15 Luce Irigaray, Speculum de l'autre femme, Editions de Minuit, Paris 1974. Ensk þýðing: Speculum of the Other Woman, Cornell University Press, Ithaca 1985. Sjá einnig greinasafnið Ce sexe qui n’en est pas un, Editions de Minuit, Paris 1977. Ensk þýðing: This Sex which is not One, Cornell University Press, Ithaca 1985. 16 Sbr. einkum „The Power of Discourse" í This Sex which is not One. 17 Sbr. einkum „Women on the Market", í This Sex which is not One. 18 Sbr. einkum „This Sex which is not One“ í This Sex which is not One, bls. 26-30. 19 A þetta bendir Toril Moi í kaflanum „Patriarchal reflections" í Sexual/Textual Politics, þar sem hún ræðir um kenningar Luce Irigaray: Caught in the specular logic of patriarchy, woman can choose either to remain silent, producing incomprehensible bable (any utterance that falls outside the logic of the same will by definition be incomprehensible to the male master discourse), or to enact the specular representation of herself as a lesser male. The Iatter option, the woman as mimic, is, according to Irigaray, a form of hysteria. The hysteric mimes her own sexuality in a masculine mode, since this is the only way in which she can rescue some- thing of her own desire. The hysteric’s dramatization (or mise en scéne) of herself is thus a result of her exclusion from patriarchal discourse. (Bls. 135) 20 Með kvenlegri sjálfsmynd á ég ekki fyrst og fremst við þá lýsingu sem bókin 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.