Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 133
isma“ (178). Þar kemur og fram að hann hefur skrifað langa ritgerð um málið „og byggjast þær niðurstöður sem hér verða kynntar á þeirri rannsókn“. Þetta mikla ritverk er því miður ekki tiltækt almennum lesendum. Ef til vill er þar eitthvað að finna af þeim röksemda- færslum sem vantar í bókina eins og hún liggur fyrir. En lesendur hennar eru engu bættari þótt þeir frétti af snjallri ritgerð í skúffu heima hjá höfundi, ekki einu sinni þótt hann hafi skrifað hana sjálfur. I umræðu sinni um Alþýðubókina varpar Sigurður fram þeirri skoðun að „Mannhyggja (húmanismi) Alþýðubók- arinnar einkennist af óbifanlegri trú á sjálfstæða tilvist andans“. Samkvæmt bókinni sé Maðurinn réttborinn hand- hafi hins guðlega anda, og ekkert skerði algert frelsi hans annað en óvefengjan- leg siðfræði upprunalegs kristindóms. Þetta kallar Sigurður sérkennilega hug- hyggju hjá Halldóri og segir að hún sé vitanlega „andstæð öllum hugmyndum Karls Marx um uppruna og stöðu mannanna“. Sigurður segir að skv. Marx fáist ekki bót á þjóðfélagsböli „nema með því að leggja hughyggjuna fyrir róða, en því sjónarmiði hafnar Halldór alfarið" (18). Sigurður kemur a. m. k. tvisvar aftur að þeirri fullyrðingu að efnishyggju sé hafnað í Alþýðubókinni: „í ljósi þeirrar staðreyndar að í Alþýðubókinni hafnar Halldór alfarið marxískri efnishyggju" (49); „hann hafnar því marxíska sjónar- miði að sósíalisma verði að byggja á grunni efnishyggju" (54). Nú er það athyglisverð kenning hjá Sigurði að Halldór hafni efnishyggju al- gerlega í Alþýðubókinni. Kenningin er athyglisverð vegna þess að Alþýðubók- in er gegnsýrð af trú á tækni og vísindi og eitt megineinkenni hennar er áhuginn á verklegum framförum. Gildi þessarar kenningar hefði þó aukist stór- um ef Sigurður hefði gert tilraun til að rökstyðja hana. Hvergi kemur fram hvar Halldór hafnar efnishyggju „alfar- ið“ í Alþýðubókinni, og er sú fullyrð- ing hvorki studd tilvitnun né blaðsíðu- tölum. Væri fróðlegt að vita hvort unnt er að benda á þann stað í bókinni sem gæti stutt orð Sigurðar. Sigurður kallar skoðanir Halldórs „fullkomlega andmarxískar" (164) og hamrar á að hann hafni allri efnis- hyggju. Þó er eins og renni á hann tvær grímur á einum stað, þar sem segir: „enda er húmanismi hans [þ. e. a. s. Halldórs] hrærigrautur efnis- og hug- hyggju" (18). Sem þó hindrar ekki að á næstu síðu standi aftur: „Mannhyggja (húmanismi) Alþýðubókarinnar er rót- föst í hughyggju og þar af leiðandi í öll- um höfuðatriðum andstæð efnishyggju- kenningum Marx“ (19). Þar sem sú kenning að Halldór hafni efnishyggju fullum fetum í Alþýðubókinni vegur þungt í máli Sigurðar og virðist vera ein helsta niðurstaða bókarinnar hefði mátt ætlast til þess að hún væri rökstudd. En rökstuðninginn vantar. Ef fást á botn í þessi orð Sigurðar er kannski nærtækast að gera ráð fyrir að í huga hans jafngildi trú á guð því að hafna efnishyggju, og að hughyggja sé öðru fremur fólgin í guðstrú. En það virðist næsta hæpin skilgreining á efnis- hyggju og hughyggju. Hér er vandi höf- undarins greinilega sá að hann hefur ekki gert sér nógu glögga hugmynd um merkingu þessara margræðu hugtaka. Menn verða ekki hughyggjumenn af því að aðhyllast kristið siðgæðismat að því marki sem Halldór gerði það um 1930, né heldur af því einu að bera virð- 123
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.