Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 98

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 98
Tímarit Máls og menningar jólatréð og styttan út á eitt: „I skjóli við þig, hjá jólatrénu á Austurvelli“ (103). Allt þetta sýnir ekki bara Anton, heldur einnig þjóðhetjuna, foringj- ann mikla og tákn karlveldisins í grótesku ljósi. Það er einnig gróteskt að hún kallar hann Bangsímon (Símon heitir bara Símon), og líkir honum þar með við dýr, fræga persónu úr barnabók: Núna minnir hann á Jón Sigurðsson forseta í súkkulaðigildi. Góðir Islend- ingar einsog hann og Bangsímon geta ekki verið þekktir fyrir að sjást stund- inni lengur með rjómafroðu á vör. (18-19) Þannig vinnur texti sögunnar oft á gróteskan hátt einnig úr bókmennta- hefðinni, þar sem sérstaklega er gert grín að stöðluðum myndum kynjanna. Anton er „þéttur á velli“ (186), sbr. kvæðið sem ævinlega er sungið fyrir minni karla og í því er lýst sem þéttum á velli og þéttum í lund, þrautgóð- um á raunastund. A fyrra afmæli Oldu færir Erpir íslenskukennari henni ferskeytlu sem um leið má sjá sem vísbendingu um stöðu kvenna í bók- menntunum: Erpir íslenskukennari flytur mér afmælisferskeytlu með innrími, sem ég hendi ekki reiður á, utan að hann lét Alda ríma við kalda. (19) Hér hefur Alda beinlínis verið lokuð inni í texta hefðarinnar, föst í innrími hennar. Og þetta er það eina sem hún hendir reiður á í vísunni. Þegar Anton er að læðast niður tröppurnar frá henni og inn í leigubíl fyrstu nóttina þeirra saman hugsar Alda með vísun í einar fleygustu setn- ingar heimsbókmenntanna: „Verweile doch, du bist so schön" sem höfð er um sjálfa kvenmynd eilífðarinnar í Faust eftir Goethe: Eg ávarpa þig: Glæsilegi svipur! Gerðu það: Staldraðu. (43) Hún blandar hér saman hversdagslegasta talmáli og upphöfnu máli hefð- arinnar, um leið og hún snýr hefðinni við, notar myndina um karlmann. Sýnir karlmynd eilífðarinnar að stelast inn í leigubíl eftir að hafa haldið fram hjá konunni sinni. Dœmd til að hrekjast Flæði er andstæða steinsins, styttunnar, fallusarins og hins lóðrétta. Það er vatn, rásandi, leitandi og á sífelldri hreyfingu, og sem slíkt vinnur það á hinu harða efni. Þannig tengist það í Tímaþjófnum bæði augnaráðinu og 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.