Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 73

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Qupperneq 73
Dœmd til að hrekjast ögrar karlmennsku hans og þykist góð. Hún heldur þessu áfram uns „drengnum er brugðið“ (8) og hættir að brosa. Samtal þeirra í kirkju- garðinum, þar sem þau hittast í fyrsta skipti ein, endar á því að „samkenn- ari minn í sögu roðnaði" (17), og samtöl þeirra á kennarastofunni beinast mjög að hinu sama, að ná valdi á Antoni með því að slá hann út af laginu. Þetta tekst þó ekki nema að nokkru leyti, karlmaðurinn/karlveldið nær sér aftur á strik. Undirstaðan haggast ekki þótt konur séu með kjafthátt. I einni orðasennunni þar sem Alda er að gera lítið úr hjónabandi hans geng- ur hún mjög langt í spælingum og telur að sér hafi tekist verulega vel upp: Það hefur rétt áhrif, hann verður einsog asni, hvað er konan að fara, en nær sér ótrúlega fljótt á strik. (28) Hann stendur upp, fer að tala í símann, og að áliti Oldu líklega við konuna sína. Fer úr þessum óþægilegu og storkandi orðaskiptum yfir í önnur átakaminni og um leið þjóðfélagslega viðurkennd samskipti — eða öllu heldur fjarskipti, þar sem þau fara fram í síma og fjarlægð, án snerting- ar og sýnar. Þannig má í samtölum þeirra Antons og Öldu hvað eftir annað sjá valdabaráttu kynjanna þar sem konan reynir að knýja á, hefja sig upp og láta sig heyrast, en með litlum árangri. Ein af ástæðunum fyrir því að Alda sýnir Antoni áhuga yfirleitt tengist einmitt tungumáli: Það væri svo fróðlegt að vita hvort tómið undir yfirborðinu er eins stórt og ég held. Tilraunir hans til að fylla út í það eru sérlega grunsamlegar. Rembist alltaf við að segja eitthvað mikið og merkilegt. (32) Þetta mikla og merkilega yfirborð storkar henni og hún leitast við að rústa það með spotti. Þetta hefur þveröfugar afleiðingar fyrir hana per- sónulega. Anton skilur hana ekki eða jafnvel hræðist. Sú uppreisn sem hún reynir að gera í tungumálinu verður því hennar einkauppreisn, hjálpar henni til að finnast hún vera til en útilokar hana um leið frá því umhverfi sem hún vill samlagast. I Tímaþjófnum kemur hvað eftir annað fram að það sem máli skiptir verður ekki sagt í orðum og rökvísum setningum, heldur tónum, hrynj- andi, myndum og þögn. Karlveldið og tungumálið annars vegar og ástin, snertingin og symbíósan hins vegar eru sett upp sem andstæður. Anton sem bæði er sagnfræðingur og stjórnmálamaður „stjórnar Islandinu," en hefur „ekki tök á litla lífinu sínu“ (136), og það er þegar hann er orðinn ráðherra og „opinber yfirmaður“ (111) Öldu sem hún heyrir „digran karla- róm“ (111) hans í útvarpinu, þar sem hann er að tala fyrir alþjóð. Sjálf á hún „enga ákveðna rödd í faðmlaginu" (53). Eftir tónleika með Antoni kvöldið 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.