Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Side 46
Alain Robbe-Grillet Að skrifa gegn lesendum Á sjötta áratugnum kom fram bókmenntahreyfing í Frakklandi sem nefnist á frönsku ,,/e nouveau roman“ og þýðir „nýja skáldsagan" á íslensku; á okkar máli hefur hún einnig verið kölluð „nýsaga“. Þó nýsöguhöfundar ættu margt sameigin- legt sem rithöfundar, voru þeir ávallt andsnúnir því að litið væri á þá sem bók- menntaskóla. Sögur þeirra áttu þó sammerkt að í þeim gerðu höfundar mjög djarfar tilraunir með skáldsöguformið. Helstu nýsöguhöfundarnir urðu brátt frægir, og ekki síður umdeildir, ekki aðeins í heimalandi sínu, heldur víða um heim. Meðal gesta á Bókmenntahátíðinni í september 1987, var franski rithöfundurinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Alain Robbe-Grillet, en hann er einn helsti málsvari nýsögunnar. Á meðan á dvöl hans stóð, flutti Robbe-Grillet fyrirlestur á frönsku um nýsöguna og tilraunir nýsöguhöfunda á síðustu árum með sjálfsævisöguformið. Hér birtist fyrirlesturinn á íslensku, til að sem flestir geti átt aðgang að honum. Þar sem Robbe-Grillet mælti af munni fram, og vegna þess að talað mál lýtur öðrum lögmálum en ritað, hef ég ekki alltaf fylgt texta fyrirlestrarins nákvæmlega, heldur reynt að draga hann saman sem mest og stytta. Er það gert með leyfi höfundar. Millifyrirsagnir eru mínar. Þýð. Sá hópur rithöfunda sem kenndur er við nýsöguna hefur þá sögulegu sér- stöðu að bækur þeirra allra komu út um tíma hjá sama forlaginu, les Edi- tions de minuit (Miðnæturforlaginu). Eg átti frumkvæði að því að þessum höfundum var safnað saman hjá útgáfunni, en þeir eru, auk mín, Natalie Sarraute, Marguerite Duras, Michel Butor, Claude Simon og Samuel Beck- ett, og nokkrir í viðbót. Það er engin tilviljun að Miðnæturforlagið skuli vera svo nátengt nýsög- unni. Það var stofnað á stríðsárunum, meðan Frakkland var hersetið af Þjóðverjum, til að gefa út bækur sem voru bannaðar, m.a. vegna þess að í þeim var veist að Þýskalandi Adolfs Hitler. Eftir brottför Þjóðverja, hélt forlagið áfram að gefa út rit sem á einn eða annan hátt stríddu gegn ríkjandi viðhorfum. Þetta voru rit sem ekki mátti gefa út eða lesa, annaðhvort af lagalegum ástæðum eða vegna þess að almenningur var ekki álitinn hafa vitsmunalegt frelsi til að lesa þær. Meðan Frakkar háðu Alsírstríðið var þetta forlag hið eina í Frakklandi sem gaf út bækur sem hvöttu til að endir yrði bundinn á átökin og Ijóstruðu upp um pyntingar og önnur ódæðis- 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.