Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.01.1988, Blaðsíða 58
Tímarit Máls og menningar er eins og minningarbrotin sem birtast í bókinni séu á stöðugri hreyfingu í leit að merkingu. En út af þessum eilífa hreyfanleika er Elskhuginn einmitt nýsjálfsævisaga, ef ekki andævisaga. Nýsöguhöfundar eru e.t.v. erfingjar Camus, en þeir eru ekki erfingjar absúrdistanna. Fáránleikastefnan er vitund um að heimurinn sé gersneydd- ur merkingu og að ekkert verði við því gert. En í vitund nútímamannsins takast tvær hugmyndir á: annars vegar vitundin um þetta merkingarleysi, og hins vegar sú hugmynd að merking eigi að vera til. Nýsöguhöfundar eru e.t.v. erfingjar Camus, en þeir eru ekki erfingjar absúrdistanna. Fáránleikastefnan er vitund um að heimurinn sé gersneydd- ur merkingu og að ekkert verði við því gert. En í vitund nútímamannsins takast tvær hugmyndir á: annars vegar vitundin um þetta merkingarleysi, og hins vegar sú hugmynd að merking eigi að vera til. Það má vera að engin merking sé í heiminum áður en ég kem í hann, en e.t.v. verður merking til á eftir mér. Hlutverk mannsins á jörðunni er alls ekki að finna einhverja merkingu sem þegar er í heiminum, heldur að skapa merkingu, sem kannski verður til eftir hans daga. En rithöfundurinn þekkir ekki sjálfur þessa merkingu. Að öllum líkindum mun hann aldrei þekkja hana. Areiðanlega hafði Shakespeare ekki minnstu hugmynd um allt það sem hann var að færa mannshuganum. Það er aldalangur lestur á verkum hans sem hefur skapað merkingu, þ.e. mannlegan raunveruleika . . . sem hefur skapað líf, held ég megi segja. Nýsagan, og nýsjálfsævisagan einnig, hafa þennan sama metnað. „Ég skil ekki hvað ég er að gera hér, en samt ætla ég að reyna að útskýra það fyrir ykkur.“ Og auðvitað getur þessi viðleitni sýnst hjákátleg, eða mótsagna- kennd, jafnvel hrokafull. Samt er þetta eina leiðin til að lifa, því ég er að glíma samtímis við tvær hugmyndir sem stríða hvor gegn annarri. Annars vegar að merking eigi að vera til og hins vegar að tilveran sé merkingarlaus. Þið takið eftir því að fyrirlestur minn er að forminu til mjög í anda Balzacs, þ.e. að ég hef fellt hann fullkomlega að rökhyggju háskólaborgara. En samt veit ég að á sviði sem er dýpra og mikilvægara rennur Mekong fljótið og brakið sem það flytur með sér; og að þetta skil ég alls ekki. Þannig er ég ekki vitund sem er sátt við sjálfa sig hvorki í hinu forskilvit- lega né í fáránleikanum. Eg er í senn vitund í anda Kants og vitund í anda Husserls. Eg lifi samkvæmt þessari ómögulegu mótsögn. Hér er komin ástæðan fyrir því að flestum lesendum þykir þægilegra að sofna út frá lestri á skáldsögu eftir Balzac en á La Jalousie. Torfi H. Tulinius þýddi 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.